20. ágúst 2014 kl. 07:30,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Fjalar Freyr Einarsson (FFE) aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Helga Marta Hauksdóttir (HMH) áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Sigríður Indriðadóttir
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Samtaka um framfærsluréttindi201408090
Erindi Samtaka um framfærsluréttindi þar sem samtökin óska eftir samstarfi við Mosfellsbæ um bætt réttindi framfærsluþega. Bæjarráð vísar erindinu til framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs og fjölskyldunefndar.
Samþykkt að boða til fundar með formanni samtakanna eins og fram kemur í erindinu, framkvæmdastjóra er falið að hafa milligöngu um slíkan fund.
2. Fyrirspurn um félagsleg úrræði í húsnæðismálum.201407091
Svar við fyrirspurn Velferðarráðuneytisins um félagsleg úrræði í húsnæðismálum.
Fjölskyldunefnd samþykkir framlögð svör framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs við fyrirspurn Velferðarráðuneytisins.
3. Erindi 100 ára kosningarétts kvenna á Íslandi201408135
Erindi Kvenfélagasambands Íslands varðandi 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Erindinu vísað til nefndarinnar frá bæjarráði.
Fjölskyldunefnd samþykkir að vísa málinu til framkvæmdaáætlunar jafnréttismála 2015.
4. Skýrsla um félagsþjónustu sveitarfélaga 2013201403184
Skýrsla um félagsþjónustu Mosfellsbæjar 2013. Samanburður á tölu í skýrslunni verður lagður fram á kynningarfundi fjölskyldunefndar sem haldinn verður fimmtudaginn 21. ágúst 2014 klukkan 16:30.
Skýrsla um félagsþjónustu Mosfellsbæjar 2013, lögð fram.
5. Jafnréttisstefna Mosfellsbæjar 2011-2014201408757
Kynning á jafnréttisstefnu Mosfellsbæjar 2011-2014 og framkvæmdaáætlun.
Jafnréttistefna Mosfellsbæjar 2011-2014, lögð fram. Sigríður Indriðadóttir mannauðsstjóri kynnti og lagði fram drög að jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2014-1018, framkvæmdaáætlun í jafréttismálum bæjarfélagsins fyrir sama tíma og drög að dagskrá jafnréttisdags 18. september 2014.
Fjölskyldunefnd samþykkti að vísa drögum að jafnréttisstefnu og framkvæmdaáætlun til frekari umfjöllunar á næsta fundi nefndarinnar. Ennfremur var samþykkt að auglýsa yrði eftir tilnefningum vegna jafnréttisviðurkenningar.
Fundargerðir til staðfestingar
6. Trúnaðarmálafundur - 857201408007F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Fundargerð 857. trúnaðarmálafundar afgreidd á 219. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök mál bera með sér.
Fundargerðir til kynningar
13. Trúnaðarmálafundur - 847201406010F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Fundargerð til kynningar.
14. Trúnaðarmálafundur - 848201406016F
Trúnaðarmál, afreiðsla fundar.
Fundargerð til kynningar.
15. Trúnaðarmálafundur - 849201406025F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Fundargerð til kynningar.
16. Trúnaðarmálafundur - 850201407002F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Fundargerð til kynningar.
17. Trúnaðarmálafundur - 851201407003F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Fundargerð til kynningar.
18. Trúnaðarmálafundur - 852201407006F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Fundargerð til kynningar.
19. Trúnaðarmálafundur - 853201407011F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Fundargerð til kynningar.
20. Trúnaðarmálafundur - 854201407015F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Fundargerð til kynningar.
21. Trúnaðarmálafundur - 855201408001F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Fundargerð til kynningar.
22. Trúnaðarmálafundur - 856201408006F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Fundargerð til kynningar.