Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. febrúar 2014 kl. 08:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bjarg­slund­ur 2 og 2A, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201401558

    Sveinn Sveinsson Bjargi 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einnar hæðar parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr 2 og 2A við Bjargslund samkvæmt framlögðum uppdráttum. Stærðir: Hús nr. 2 íbúðarrými 123,1 m2. bílgeymsla 30,8 m2, samtals 595,1 m3. Hús nr. 2A íbúðarrými 123,1 m2. bílgeymsla 30,8 m2, samtals 595,1 m3.

    Sam­þykkt.

    • 2. Lækj­ar­tangi í landi Mið­dals, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201310136

      Elsa S Jónsdóttir Bleikjukvísl 1 Reykjavík sækir um leyfi til að að rífa núverandi sumarbústað úr timbri á lóðinni Lækjartanga nr. 125186 í Miðdalslandi. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja nýjan sumarbústað úr timbri á sama stað og núverandi bústaður stendur. Grenndarkynning hefur farið fram en engin athugasemd barst. Stærð bústaðs: 49,1 m2, milliloft 23,4 m2, samtals 225,8 m3.

      Sam­þykkt

      • 3. Reykja­byggð 55, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201310068

        Ólafur Haraldsson Reykjabyggð 55 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta útliti, innanhúss fyrirkomulagi og stækka smávægilega úr timbri húsið nr. 55 við Reykjabyggð samkvæmt framlögðum gögnum. Stækkun húss: 1,2 m2, 4,2 m3. Stærð húss eftir breytingu: Íbúðarrými 140,6 m2, sólstofa 19,8 m2, bílgeymsla 33,9 m2, samtals 693,8 m3.

        Sam­þykkt.

        • 4. Reykja­hvoll 11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201307050

          Vinnuafl Norðurtúni 7 Garðabæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðum bílskúr á lóðinni nr. 11 við Reykjahvol samkvæmt framlögðum uppdráttum. Íbúðarrými 1. hæð 102,3 m2, 2.hæð 133,5 m2, bílgeymsla 57,7 m2, samtals 837,3 m3.

          Sam­þykkt.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00