Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. febrúar 2014 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Eva Magnúsdóttir (EMa) formaður
  • Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir (ESÓ) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Sæunn Þorsteinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bylgja Bára Bragadóttir
  • Fjalar Freyr Einarsson áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) vara áheyrnarfulltrúi
  • Þrúður Hjelm áheyrnarfulltrúi
  • Óskar Grímur Kristjánsson áheyrnarfulltrúi
  • Kristín Ásta Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Elísabet S Valdimarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Stækk­un Leir­vogstungu­skóla201401191

    Farið yfir stækkun Leirvogstunguskóla og teikningar kynntar.

    Á fund­inn mætti Gyða Vig­fús­dótt­ir leik­skóla­stjóri. Kynnt var stækk­un Leir­vogstungu­skóla og far­ið yfir starf­semi þar.

    • 2. Skóla­daga­töl 2014-2015201402023

      Lagt fram til samþykktar

      Skóla­daga­töl leik- og grunn­skóla lögð fram. Þau eru hluti af starfs­áætlun skól­anna.

      Fræðslu­nefnd stað­fest­ir skóla­daga­tölin eins og þau liggja fyr­ir og legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja þau.

      • 3. Sam­ræmd próf 2013201402012

        Kynnt niðurstaða samræmdra prófa 2013 almennt og sérstaklega grunnskóla í Mosfellsbæ.

        Lagð­ar fram nið­ur­stöð­ur grunn­skól­anna í Mos­fells­bæ í sam­ræmd­um próf­um 2013.

        • 4. Ár­ang­ur og ein­kenni grunn­skóla á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í al­þjóð­legu sam­hengi201402140

          Framlögð skýrsla er unnin fyrir starfshóp á vegum SSH um Skóla til framtíðar

          Skýrsla lögð fram. Fræðslu­nefnd fagn­ar góð­um ár­angri í bæj­ar­fé­lag­inu, en tel­ur rétt að vísa skýrsl­unni til frek­ari um­fjöll­un­ar til grunn­skól­anna. Ef til­efni þyk­ir til koma at­riði úr henni aft­ur inn á fund fræðslu­nefnd­ar.

          • 5. Sam­starfs­samn­ing­ur Mynd­list­ar­skóla Mos­fells­bæj­ar og Mos­fells­bæj­ar201312221

            Fyrir fundinum liggur nýr samstarfssamningur við Myndlistarskólann.

            Fræðslu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að samn­ing­ur­inn verði sam­þykkt­ur.

            Fræðslu­nefnd legg­ur áherslu á mik­il­vægi starf­semi Mynd­list­ar­skól­ans í bæj­ar­fé­lag­inu og tengsl hans við Lista­skól­ans.

            • 6. Er­indi Barna­heilla vegna þátt­töku í til­rauna­verk­efn­inu Fri for Mobberi201311275

              Óskað er eftir samstarfi Mosfellsbæjar við Barnaheill við innleiðingu á verkefninu Fri for mobberi

              Fræðslu­nefnd legg­ur til að ganga til þátt­töku í þró­un­ar­verk­efni sem er for­varn­ar­verk­efni gegn einelti fyr­ir leik­skóla­börn, enda rúm­ast fjár­veit­ing til þess inn­an ramma fjár­hags­áætl­un­ar Skóla­skrif­stofu.

              • 7. Al­þjóða­dag­ur móð­ur­máls­ins - Móð­ur­máls­vik­an 21.-28. fe­brú­ar201402100

                Lagt fram til upplýsinga

                Lagt fram.

                • 8. Náms­mat við lok grunn­skóla201402065

                  Lagt fram til upplýsinga

                  Bréf frá mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyti um frest­un á gildis­töku um náms­mat við lok grunn­skóla í sam­ræmi við nýja að­al­náms­skrá.

                  • 9. Dag­setn­ing­ar sam­ræmdra könn­un­ar­prófa í grunn­skól­um 2014201312017

                    Lagt fram til upplýsinga

                    Lagt fram bréf frá ráðu­neyti.

                    • 10. Mál­þing Kenn­ara­sam­bands Ís­lands201402066

                      Lagt fram til upplýsingar um málþing KÍ.

                      Lagt fram.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00