Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. september 2019 kl. 16:33,
2. hæð Úlfarsfell


Fundinn sátu

 • Una Hildardóttir formaður
 • Mikael Rafn L Steingrímsson varaformaður
 • Unnur Sif Hjartardóttir aðalmaður
 • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) aðalmaður
 • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
 • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
 • Tamar Lipka Þormarsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Arnar Jónsson

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson, forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Jafn­rétt­isáætlun og fram­kvæmda­áætl­un­ar í jafn­rétt­is­mál­um 2019 til 2022.201906226

  Jafnréttisáætlun og framkvæmdaáætlun voru sendar til Jafnréttisstofu sem kom með nokkrar ábendingar. Skjölin hafa verið uppfærð á grunni ábendinganna og þarfnast því umfjöllunar lýðræðis- og mannréttindanefndar að nýju.

  Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd sam­þykk­ir ein­róma þær ábend­ing­ar sem Jafn­rétt­is­stofa lagði til á jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar og fram­kvæmda­áætlun í jafn­rétt­is­mál­um 2019-2022.

  • 2. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2019201906236

   Dagskrá jafnréttisdags lögð fram til kynningar.

   Lagt fram.

   • 3. Jafn­réttisvið­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 2019201909249

    Tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2019 og rökstuðningur þeirra.

    Til­nefn­ing­ar til jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar 2019. Mika­el Rafn L Stein­gríms­son vék sæti við af­greiðslu máls­ins sök­um van­hæf­is.

    Fyr­ir fund­in­um lá að velja að­ila til að hljóta jafn­réttisvið­ur­kenn­ingu Mos­fells­bæj­ar árið 2019. Til­lög­ur sem borist hafa frá íbú­um voru lagð­ar fram og rædd­ar.

    Fyrri og seinni um­ferð á kjöri vegna jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar 2019 fór fram og verð­ur kynnt á jafn­rétt­is­degi Mos­fells­bæj­ar.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15