Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. mars 2019 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Guðmundur Rúnar Guðbjarnarson varamaður
  • Guðrún Þórarinsdóttir (GÞ) varamaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) áheyrnarfulltrúi
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskydusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Styrk­ir á sviði fé­lags­þjón­ustu 2019201903173

    Umsóknir um styrki á sviðið fjölskyldumála vegna 2019

    Af­greiðsla styrk­umsókna eins og af­greiðsla ein­stakra um­sókna bera með sér.

  • 2. Rauði kross­inn í Mos­fells­bæ, styrk­umsókn201809388

    Styrkbeiðni 2019.

    Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að veita Rauða kross­in­um í Mos­fells­bæ styrk að upp­hæð 100.000 krón­ur.

    • 3. Um­sókn um styrk vegna verk­efn­is­ins Sam­vera og súpa201809395

      Styrkbeiðni 2019.

      Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að synja er­ind­inu.

      • 4. Sjálfs­björg á höf­uð­borg­ar­svæð­inu - um­sókn um styrk 2018201809396

        Styrkbeiðni 2019.

        Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að synja er­ind­inu.

        • 5. Sam­tök um kvenna­at­hvarf-um­sókn um rekstr­ar­styrk 2019201810113

          Styrkbeiðni 2019.

          Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að að veita Sam­tök­um um kvenna­at­hvarf styrk að upp­hæð 250.000 krón­ur.

          • 6. Styrk­beiðni Stíga­móta fyr­ir árið 2019201811037

            Styrkbeiðni 2019.

            Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að veita Stíga­mót­um styrk að upp­hæð 150.000 krón­ur.

            • 7. Áfanga­heim­ili fyr­ir kon­ur líkn­ar­fé­lag­iðð Dyngj­an /Styrk­umsókn á fjöl­skyldu­sviði201811055

              Styrkbeiðni 2019.

              Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að veita Áfanga­heimli fyr­ir kon­ur, líkn­ar­fé­lag­inu Dyngj­unni styrk að upp­hæð 100.000 krón­ur.

              • 8. Trúða­vakt­in - ís­lensku sjúkra­hústrúð­arn­ir201811372

                Styrkbeiðni 2019.

                Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að synja er­ind­inu.

                • 9. Bjark­ar­hlíð-styrk­beiðni / Um­sókn um styrk201812036

                  Styrkbeiðni 2019.

                  Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að veita Bjarka­hlíð styrk að upp­hæð 100.000 krón­ur.

                  • 10. Beiðni Kvenna­ráð­gjaf­ar­inn­ar um fjár­fram­lag fyr­ir rekstr­ar­ár­ið 2019201901223

                    Styrkbeiðni 2019.

                    Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að veita Kvenna­ráð­gjöf­inni styrk að upp­hæð 100.000 krón­ur.

                    • 11. Móttaka flótta­manna frá Úg­anda201803144

                      Kynning verkefnis Mosfellsbæjar og velferðarráðuneytisins um móttöku flóttafólks í Mosfellsbæ. Eva Rós Ólafsdóttir verkefnastjóri mætir á fundinn og kynnir verkefnið.

                      Eva Rós Ólafs­dótt­ir verk­efna­stjóri mót­töku flótta­fólks sagði frá verk­efn­inu.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:30