19. mars 2019 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Guðmundur Rúnar Guðbjarnarson varamaður
- Guðrún Þórarinsdóttir (GÞ) varamaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskydusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Styrkir á sviði félagsþjónustu 2019201903173
Umsóknir um styrki á sviðið fjölskyldumála vegna 2019
Afgreiðsla styrkumsókna eins og afgreiðsla einstakra umsókna bera með sér.
2. Rauði krossinn í Mosfellsbæ, styrkumsókn201809388
Styrkbeiðni 2019.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að veita Rauða krossinum í Mosfellsbæ styrk að upphæð 100.000 krónur.
3. Umsókn um styrk vegna verkefnisins Samvera og súpa201809395
Styrkbeiðni 2019.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að synja erindinu.
4. Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu - umsókn um styrk 2018201809396
Styrkbeiðni 2019.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að synja erindinu.
5. Samtök um kvennaathvarf-umsókn um rekstrarstyrk 2019201810113
Styrkbeiðni 2019.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að að veita Samtökum um kvennaathvarf styrk að upphæð 250.000 krónur.
6. Styrkbeiðni Stígamóta fyrir árið 2019201811037
Styrkbeiðni 2019.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að veita Stígamótum styrk að upphæð 150.000 krónur.
7. Áfangaheimili fyrir konur líknarfélagiðð Dyngjan /Styrkumsókn á fjölskyldusviði201811055
Styrkbeiðni 2019.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að veita Áfangaheimli fyrir konur, líknarfélaginu Dyngjunni styrk að upphæð 100.000 krónur.
8. Trúðavaktin - íslensku sjúkrahústrúðarnir201811372
Styrkbeiðni 2019.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að synja erindinu.
9. Bjarkarhlíð-styrkbeiðni / Umsókn um styrk201812036
Styrkbeiðni 2019.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að veita Bjarkahlíð styrk að upphæð 100.000 krónur.
10. Beiðni Kvennaráðgjafarinnar um fjárframlag fyrir rekstrarárið 2019201901223
Styrkbeiðni 2019.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að veita Kvennaráðgjöfinni styrk að upphæð 100.000 krónur.
11. Móttaka flóttamanna frá Úganda201803144
Kynning verkefnis Mosfellsbæjar og velferðarráðuneytisins um móttöku flóttafólks í Mosfellsbæ. Eva Rós Ólafsdóttir verkefnastjóri mætir á fundinn og kynnir verkefnið.
Eva Rós Ólafsdóttir verkefnastjóri móttöku flóttafólks sagði frá verkefninu.