18. desember 2018 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) áheyrnarfulltrúi
- Þórunn Magnea Jónsdóttir (ÞMJ) áheyrnarfulltrúi
- Guðmundur Rúnar Guðbjarnarson varamaður
- Vibeke Þorbjörg Þorbjörnsdóttir fjölskyldusvið
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1234201812015F
Fundargerð til staðfestingar.
Fundargerð 1234. trúnaðarmálafundar 2018-2022 afgreidd á 276. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök mál bera með sér.
Almenn erindi
2. Samantekt um þjónustu 2018201807012
Máli frestað á fundum fjölskyldunefndar nr. 274 og 275.
Samantekt um þjónustu fjölskyldusviðs fyrstu sex mánuði ársins 2018 kynnt og rædd.
3. Neyðarskýli Reykjavíkurborgar, gistináttagjald201811349
Erindi velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um gistináttagjald fyrir íbúa annarra sveitarfélaga í neyðarskýlum borgarinnar.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að fela framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs að kanna málið frekar.
5. Breyting á reglum um ferðaþjónustu fatlaðs fólks.201812207
Drög að breytingu á reglum um ferðaþjónustu fatlaðs fólks.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja framlögð drög að breytingu á reglum Mosfellsbæjar um ferðaþjónustu fatlaðs fólks.
6. Lög um málefni fatlaðs fólks með langvarandi stuðningsþarfir-reglugerðir201812192
Reglugerðir við lög um málefni fatlaðs fólks með langvarandi stuðningsþarfir lagðar fram til kynningar.
Reglugerðir við lög um málefni fatlaðs fólks með langvarandi stuðningsþarfir kynntar og ræddar.
- FylgiskjalReglugerð nr. 1035-2018 um biðlista, forgangsröðun og úrræði á biðtíma eftir þjónustu.pdfFylgiskjalReglugerð nr. 1033-2018 um starfsleyfi til félagasamtaka, sjálfseingarstofnana og annarra þjónustu og rekstraaðila sem veita þjónustu við faltað fólk..pdfFylgiskjalReglugerð nr. 1036-2018 um eftirlit og eftirfylgni vegna þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.pdfFylgiskjalReglugerð nr. 1037-2018 um starfsemi og aðbúnað á skammtímadvalarstöðum..pdfFylgiskjalReglugerð nr. 1038-2018 um búsetu fyrir börn með þroska- og geðraskanir..pdfFylgiskjalReglugerð nr.1039-2018 um breytingu á rg. um húsnæðisúrræði fyrir fatlað fólk nr. 370-2016-.pdf