13. júní 2017 kl. 17:30,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Daníela Grétarsdóttir aðalmaður
- Embla Líf Hallsdóttir aðalmaður
- Guðlaug Karen Ingólfsdóttir aðalmaður
- Kristín Rán Guðjónsdóttir aðalmaður
- Dagur Fannarsson aðalmaður
- Björn Bjarnarson aðalmaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
- Hanna Lilja Egilsdóttir fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. ungmennráð/ ungmennahús201706123
Á fundinn mætir Hrafnhildur Gísladóttir, nýráðin forstöðumaður Ungmennahúss.
Á fundinn mætti Hrafnhildur Gísladóttir, starfsmaður ungmennahús. Farið yfir það sem að þarf að gera áður en húsið verður formlega opnað í haust. Fulltrúar ungmennaráðs munu aðstoða Hrafnhildi við undirbúning opnunar.
2. Til ungmennaráða - Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á kosningum til sveitarstjórna (kosningaaldur) - fyrir 19. maí201705149
Til ungmennaráða - Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á kosningum til sveitarstjórna (kosningaaldur) - fyrir 19. maí
Ungmennaráð Mosfellsbæjar er hlynnt frumvarpinu og fagnar breytingartillögunni.
3. Samþykkt um ungmennaráð201703017
Ungmennaráð Mosfellbæjar fagnar niðurstöðu Bbæjarstjórnar og þakkar traustið og hlakkat til frekara samstarf.