13. júní 2017 kl. 09:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ásland 13 /Umsókn um byggingarleyfi201705076
Sigurtak ehf. Markarfljóti 3 Garðabæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlisrhús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 13 við Ásland. Stærð: 1. hæð íbúð 125,6 m2, bílgeymsla 49,8 m2, 2. hæð 175,4 m2, 1088,6 m3.
Samþykkt.
2. Desjamýri 1, Umsókn um byggingarleyfi201706086
Mótandi ehf. Jórugeisla 11 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka milliloft í í einingu 0101 auk innri fyrirkomulagsbreytinga að Desjamýri 1 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun millipalls: 25,5 m2, verður eftir stækkun 73,2 m2.
Samþykkt.
3. Lerkibyggð 1-3,Umsókn um byggingarleyfi201706102
Finnbogi R Jóannnson Arnarhöfða 8 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir útlits og fyrirkomulagsbreytingum á áður samþykktum parhúsum úr timbri að Lerkibyggð 1-3 í samræmi við framlögð gögn. Heildarstærðir hússins breytast ekki.
Samþykkt.
4. Skálahlíð 30, Umsókn um byggingarleyfi201702194
Þórarinn Eggertsson Traðarholti 276 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 30 við Skálahlíð í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Íbúð 191,2 m2, bílgeymsla 42,7 m2, 828,2 m3.
Samþykkt.
5. Snæfríðargata 7, Umsókn um byggingarleyfi201706087
Byggingarfélagið Bakki ehf. Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 5 íbúða fjöleignahús nr. 7 við Snæfríðargötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: 1. hæð 261,3 m2, 2. hæð 261,3 m2, 1615,4 m3.
Samþykkt.
6. Snæfríðargata 9, Umsókn um byggingarleyfi201706088
Byggingarfélagið Bakki ehf. Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 5 íbúða fjöleignahús nr. 9 við Snæfríðargötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: 1. hæð 261,3 m2, 2. hæð 261,3 m2, 1615,4 m3.
Samþykkt.
7. Uglugata 9 og 9a, Umsókn um byggingarleyfi201706062
Hæ ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tvíbýlishús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 9 og 9A við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Nr. 9, 1. hæð íbúð 76,2 m2, bílgeymsla 26,0 m2, 2. hæð 116,8 m2, 718,2 m3. Nr. 9A, 1. hæð íbúð 76,2 m2, bílgeymsla 26,0 m2, 2. hæð 116,8 m2, 718,2 m3.
Samþykkt.
8. Uglugata 15-17, Umsókn um byggingarleyfi201705284
Áe-Tré ehf. Gvendargeisla 108 Reykjavík sækir um leyfi fyrir stoðveggjum úr steinsteypu á lóðarmörkum lóðarinnar nr. 15 við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn.
Samþykkt.
9. Vogatunga 15, Umsókn um byggingarleyfi201705104
Hlöðver Már Brynjarsson Laxatungu 176 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr einangrunarmótum og steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 15 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: 179,1 m2, bílgeymsla 44,4 m2, 811,2 m3.
Samþykkt.