Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. janúar 2017 kl. 17:15,
utan bæjarskrifstofu


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
  • Vilborg Sveinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Róbert Ásgeirsson (RÁ) áheyrnarfulltrúi
  • Ragnheiður Halldórsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bryndís Ásmundsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Freyja Leópoldsdóttir (FL) áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi

Fund­ur­inn er hald­inn í Leir­vogstungu­skóla


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ytra mat leik­skóla201701051

    Til upplýsinga

    Ytra mat mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins á leik­skól­an­um Huldu­bergi verð­ur fram­kvæmt á tíma­bil­inu ág­úst - des­em­ber.

    • 2. Skóla­daga­töl 2017-2018201611087

      Skóladagatöl leik- og grunnskóla 2017-2018 lögð fram til umræðu

      Skóla­daga­töl fyr­ir skóla­ár­ið 2017-18 lögð fram til um­ræðu. Frestað til næsta fund­ar.

      • 3. Leir­vogstungu­skóli201701188

        Leikskólastjóri Leirvogstungskóla, Guðrún Björg Pálsdóttir kynnti starfsemi og skipulag leikskólans.

        Fræðslu­nefnd þakk­ar áhuga­verða kynn­ingu á starf­semi og að­stöðu leik­skól­ans.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00