17. nóvember 2016 kl. 10:00,
utan bæjarskrifstofu
Fundinn sátu
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
- Harald S Holsvik aðalmaður
- Kristbjörg Hjaltadóttir embættismaður
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði
Kristbjörg Hjaltadóttir verkefnastjóri á fjölskyldusviði
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Mál til umfjöllunar á fundi öldungaráðs 26.10.2016201610239
Kynning á dagdeild Eirhamra.
Dagdeild Eirhamra: Helga Einarsdóttir hjúkrunarfræðingur og deildarstjóri á Eirhömrum tekur á móti Öldungaráði og kynnir starfsemina. Rætt um mönnun starfsfólks og verkefni fólksins sem dvelur á dagdeildinni. Á dagdeildinni er fólk mjög sjálfstætt og margt í boði t.d að taka þátt í almennnu félagsstarfi fyrir eldri borgara. Rætt um að gott væri að hafa tvo starfsmenn á deildinni eða jafnvel að tveir starfsmenn skiptu á milli sín einni stöðu.