Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. nóvember 2016 kl. 10:00,
utan bæjarskrifstofu


Fundinn sátu

  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Harald S Holsvik aðalmaður
  • Kristbjörg Hjaltadóttir embættismaður
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir embættismaður

Fundargerð ritaði

Kristbjörg Hjaltadóttir verkefnastjóri á fjölskyldusviði


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Mál til um­fjöll­un­ar á fundi öld­unga­ráðs 26.10.2016201610239

    Kynning á dagdeild Eirhamra.

    Dag­deild Eir­hamra: Helga Ein­ars­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur og deild­ar­stjóri á Eir­hömr­um tek­ur á móti Öld­unga­ráði og kynn­ir starf­sem­ina. Rætt um mönn­un starfs­fólks og verk­efni fólks­ins sem dvel­ur á dag­deild­inni. Á dag­deild­inni er fólk mjög sjálf­stætt og margt í boði t.d að taka þátt í al­mennnu fé­lags­starfi fyr­ir eldri borg­ara. Rætt um að gott væri að hafa tvo starfs­menn á deild­inni eða jafn­vel að tveir starfs­menn skiptu á milli sín einni stöðu.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 11:30