Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. mars 2015 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
  • Þórhildur Pétursdóttir (ÞP) varaformaður
  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður Þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Menn­ing­ar­vor 2015201503368

    Lögð fram drög að dagskrá Menningarvors 2015 til kynningar

    Lagt fram.
    Marta Hild­ur Richter for­stöðu­mað­ur Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar mætti á fund­inn und­ir þess­um lið.

    • 2. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2014201501643

      Lögð fram þjónustukönnun sveitarfélaga 2014 til kynningar

      Lagt fram.

      • 3. Um­sókn­ir um fjár­fram­lög til lista- og menn­ing­ar­starf­semi201412346

        Afgreiðsla umsókna um fjárveitingar til lista- og menningarmála árið 2015

        Menn­ing­ar­mála­nefnd legg­ur til að út­hlut­un fjár­veit­inga til lista- og menn­ing­ar­mála árið 2015 verði með eft­ir­far­andi hætti:

        Óð­insauga-Langa langa vit­leysa kr. 100.000, Arn­hild­ur Val­garðs­dótt­ir kr. 100.000, Birta Fróða­dótt­ir 300.000, Mið­nætti - Þjóð­sög­ur úr Mos­fells­sveit 400.000, Ála­fosskór, Stöll­urn­ar - kór, Kvennakór­inn Heklurn­ar, Kammerkór Mos­fells­bæj­ar, Mos­fell­skór­inn hver og einn 100.000.

        Menn­ing­ar­mála­nefnd er já­kvæð vegna um­sókn­ar sem varð­ar Ála­foss­þorp­ið en vís­ar því til um­fjöll­un­ar í bæj­ar­ráði vegna um­fangs.

        Almenn erindi - umsagnir og vísanir

        • 4. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015201501512

          Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015. Verkalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Óskað er eftir því að tillögur liggi fyrir eigi síðar en 19. febrúar 2015.

          Lagt fram.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.