17. maí 2011 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
- Gylfi Dalmann Aðalsteinsson aðalmaður
- Sæunn Þorsteinsdóttir aðalmaður
- Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) áheyrnarfulltrúi
- Karl Ásbjörn Hjartarson vara áheyrnarfulltrúi
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Heimsóknir félagasamtaka í grunnskóla201104075
Lagt til við bæjarstjórn að þessar reglur skólastjóra verði samþykktar.
2. Skólahljómsveit, annáll 2010201105013
Annáll Skólahljómsveitar Mosfellsbæjar kynntur.
3. Viðhorf verðandi kjósenda til lýðræðislegs skólastarfs201105132
Annelise Larsen-Kaasgaard kynnti meistararitgerð sína við HÍ um lýðræði í skólastarfi.