Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. ágúst 2010 kl. 09.00,
í Kjarna


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Ásbjörn Þorvarðarson byggingarfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Brú­ar­land 125595 - Um­sókn að færa fær­an­lega kennslu­stofu201008352

      þor­geir þor­geirs­son fh. Eigna­sjóðs Mos­fells­bæj­ar, sæk­ir um leyfi til að flytja eina fær­an­lega kennslu­stofu úr timbri frá Gerplustræti 14 og stað­setja norð­an Brú­ar­lands­húss­ins og nýta sem við­bót­ar kennslu­rými í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

      Um er að ræða stofu nr. 10 sem verð­ur skráð mats­hluti 25.

      Stærð 81,0 m2, 269,9 m3.

      Sam­þykkt.

      • 2. Stórikriki 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200607136

        Al­efli ehf Þara­bakka 3 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í hús­inu nr. 2 við Stórakrika í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

        Breyt­ing­ar verða gerð­ar á glugga í rými 0042, geymslu 0028, lyftu fyr­ir fatl­aða í kjall­ara, bíla­stæði nr. 25 og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í borð­stof­um.

        Heild­ar­stærð­ir húss breyt­ast ekki.

        Sam­þykkt.  

        • 3. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201007171

          Skóg­rækt­ar­fé­lag Mos­fells­bæj­ar Suð­ur- Reykj­um 5 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að end­ur­byggja úr timbri sum­ar­bú­stað í landi þor­móðs­dals lnr. 125598, sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

          Gamli bú­stað­ur­inn brann sl. vet­ur.

          Jafn­framt er sótt um leyfi til að tengja bú­stað­inn við raf­magn fyr­ir ljós og hita.

          Stærð bú­staðs: 52,2 m2, 172 m3. 

          Sam­þykkt, enda verði heimtaug­ar lagð­ar í jörð og ekki verði heils­árs­bú­seta í bú­staðn­um.

          Sam­þykkt.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.