Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. febrúar 2018 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Pálmi Steingrímsson aðalmaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
  • Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Kristín Ásta Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sonja Dögg Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) vara áheyrnarfulltrúi
  • Erna Reynisdóttir 1. varamaður
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Skóla­daga­töl 2018-2019201801288

    Lagt fram til samþykktar

    Skóla­da­gatal Lága­fells­skóla, Varmár­skóla og Krika­skóla fyr­ir næsta skóla­ár, 2018-19, sam­þykkt.

  • 2. Upp­lýs­inga- og um­ræðufund­ur um mál­efni grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar201802118

    SDS yf­ir­gaf fund­inn kl. 18:30, eft­ir kynn­ingu á Krika­skóla.

    Kynning á málefnum grunnskóla Mosfellsbæjar skólaárið 2017-18. Skólastjórnendur skólanna mæta á fundinn og fara yfir málefni síns skóla.

    Fræðslu­nefnd þakk­ar skóla­stjór­um góða kynn­ingu á starf­semi skól­anna og hvet­ur til enn frek­ari kynn­ing­ar í bæj­ar­fé­lag­inu á því öfl­ugu og fjöl­breytta skólastarfi sem í gangi er.

    Gestir
    • Þrúður Hjelm, Þóranna Rósa Ólafsdóttir og Þórhildur Elvarsdóttir
    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:15