14. febrúar 2018 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Pálmi Steingrímsson aðalmaður
- Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
- Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Kristín Ásta Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Sonja Dögg Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) vara áheyrnarfulltrúi
- Erna Reynisdóttir 1. varamaður
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Skóladagatöl 2018-2019201801288
Lagt fram til samþykktar
Skóladagatal Lágafellsskóla, Varmárskóla og Krikaskóla fyrir næsta skólaár, 2018-19, samþykkt.
2. Upplýsinga- og umræðufundur um málefni grunnskóla Mosfellsbæjar201802118
SDS yfirgaf fundinn kl. 18:30, eftir kynningu á Krikaskóla.Kynning á málefnum grunnskóla Mosfellsbæjar skólaárið 2017-18. Skólastjórnendur skólanna mæta á fundinn og fara yfir málefni síns skóla.
Fræðslunefnd þakkar skólastjórum góða kynningu á starfsemi skólanna og hvetur til enn frekari kynningar í bæjarfélaginu á því öflugu og fjölbreytta skólastarfi sem í gangi er.
Gestir
- Þrúður Hjelm, Þóranna Rósa Ólafsdóttir og Þórhildur Elvarsdóttir