Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. janúar 2016 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ólöf Arnbjörg Þórðardóttir (ÓAÞ) formaður
  • Sturla Sær Erlendsson varaformaður
  • Bylgja Bára Bragadóttir aðalmaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Jón Jóhannsson aðalmaður
  • Katharina Knoche (KK) áheyrnarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Stefna í þró­un­ar- og ferða­mál­um201601269

    Á fund­in­um var Dav­íð Samú­els­son ráð­gjafi sem stýrði vinnu við end­ur­skoð­un stefnu í Þró­un­ar- og ferða­mál­um og Hug­rún Ósk Ólafs­dótt­ir verk­efna­stjóri.

    Vinnufundur vegna endurskoðunar stefnu í Þróunar- og ferðamálum.

    Efni um­ræðna verð­ur unn­ið frek­ar og lagt fram sem til­laga að end­ur­skoð­aðri stefnu á næsta fundi nefnd­ar­inn­ar.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00