17. apríl 2012 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
- Kristbjörg Þórisdóttir aðalmaður
- Elín Karitas Bjarnadóttir 1. varamaður
- Erna Björg Baldursdóttir vara áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
3. Félagsskýrslur - erindi Hagstofu Íslands201202060
Samanburður fjárhagsaðstoðar árin 2007-2011 verður sendur út mánudaginn 16. apríl.
Lagt fram.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
2. Drög að reglugerð um skólagöngu fósturbarna í grunnskólum.201203326
Erindi setn frá Barnaverndarstofu, beiðni um umsögn.
Erindi barnaverndarstofu, beiðni um umsögn um reglugerð um skólagöngu fósturbarna í grunnskólum. Fjölskyldunefnd gerir ekki athugasemdir við drög að reglugerðinni.
4. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um málefni innflytjenda201203074
Lagt fram.
Barnaverndarmál/Trúnaðarmál
8. Félagsleg heimaþjónusta201202406
Gögn í máli sjá trúnaðarmálafund 720.
Kristbjörg Þórisdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins. Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
9. Erindi úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála201201505
Gögn í máli sjá trúnaðarmálafund 720.
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
Fundargerðir til kynningar
13. Trúnaðarmálafundur - 717201203020F
Lagt fram.
14. Trúnaðarmálafundur - 718201203027F
Lagt fram.
15. Trúnaðarmálafundur - 719201204002F
Lagt fram.
16. Trúnaðarmálafundur - 720201204011F
Lagt fram.