16. apríl 2019 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Katrín Sif Oddgeirsdóttir varaformaður
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Þórunn Magnea Jónsdóttir (ÞMJ) áheyrnarfulltrúi
- Berglind Ósk B. Filippíudóttir fjölskyldusvið
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Sigurbjörg Fjölnisdóttir Verkefnastjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2018201901489
Þjónustukönnun Mosfellsbæjar 2018, lögð fram til kynningar
2. Handbók um NPA - umsögn 2019201903503
Meðfylgjandi er umsögn fjölskyldusviðs um drög að handbók um NPA frá félagsmálaráðuneyti.
Fjölskyldunefnd vill hrósa starfsmönnum fjölskyldusviðs fyrir vel unnar athugasemdir við handbókina.
3. Öldungaráð Mosfellsbæjar- samþykkt fyrir ráðið201806277
Samþykkt fyrir öldungaráð, lögð fram.
Bókun C og S lista.
Fulltrúar C og S lista gagnrýna þá ákvörðun að seta í Öldungaráði skuli vera ólaunuð, ólíkt öðrum lögbundnum nefndum sveitarfélagsins.5. Samningur um félagsþjónustu og þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir 2019-2022201812194
Drög að samningi Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps um félagsþjónustu og þjónustu við fatlað fólk. Lagt fram til kynningar.
Samþykkt með fjórum atkvæðum