Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. apríl 2019 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Sturla Sær Erlendsson formaður
  • Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir varaformaður
  • Andrea Jónsdóttir aðalmaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) varamaður
  • Vilhelmína Eva Vilhjálmsdóttir varaformaður
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Sturla Sær Erlendsson Formaður Íþrótta- og tómstundanefndar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Styrk­ir til efni­legra ung­menna 2019201904022

    Styrkir til ungra og efnilegra ungmenna, farið yfir umsóknir.

    Íþrótta- og tóm­stundan­en­fd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja val henn­ar á styrk­þeg­um. Sjá með­fylgj­andi skjal merkt bæj­ar­stjórn.

    Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd vill laga um­sókn­ar­formið fyr­ir næstu út­hlut­un.

    • 2. Staða fram­kvæmda við íþrótta­svæði og knatt­spyrnu­velli í Mos­fells­bæ201904023

      Staða verkefna kynnt.

      Frestað

      • 3. Vinnu­skóli Mos­fells­bæj­ar 2019201904227

        Vinnuskóli 2019

        Tóm­stunda­full­trúi fór yfir starf­semi Vinnu­skól­ans sum­ar­ið 2019.

        • 4. Sam­starfs­vett­vang­ur Mos­fells­bæj­ar og Aft­ur­eld­ing­ar201810279

          Fundagerðir þriðja og fjórða fundar samstarfshópsins

          Lagt fram

          • 5. Ung­linga­lands­mót UMFÍ 2021 og 22201809355

            Stjórn UMFÍ óskar eftir umsóknum frá sambandsaðilum UMFÍ og sveitarstjórnum um að taka að sér undirbúning og framkvæmd 24. Unglingalandsmóts UMFÍ 2021 og 25. Unglingalandsmóts UMFÍ 2022.

            Lagt fram

            • 6. Sam­starfs­samn­ing­ur sveit­ar­fé­laga um rekst­ur Skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201609096

              Bæjarráð samþykkti á 1273. fundi drög að nýjum samstarfssamningi um rekstur skíðasvæðanna og jafnframt að senda málið til kynningar í íþrótta- og tómstundanefnd.

              Lagt fram

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00