16. apríl 2019 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Sturla Sær Erlendsson formaður
- Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir varaformaður
- Andrea Jónsdóttir aðalmaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) varamaður
- Vilhelmína Eva Vilhjálmsdóttir varaformaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Sturla Sær Erlendsson Formaður Íþrótta- og tómstundanefndar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Styrkir til efnilegra ungmenna 2019201904022
Styrkir til ungra og efnilegra ungmenna, farið yfir umsóknir.
Íþrótta- og tómstundanenfd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja val hennar á styrkþegum. Sjá meðfylgjandi skjal merkt bæjarstjórn.
Íþrótta- og tómstundanefnd vill laga umsóknarformið fyrir næstu úthlutun.
2. Staða framkvæmda við íþróttasvæði og knattspyrnuvelli í Mosfellsbæ201904023
Staða verkefna kynnt.
Frestað
3. Vinnuskóli Mosfellsbæjar 2019201904227
Vinnuskóli 2019
Tómstundafulltrúi fór yfir starfsemi Vinnuskólans sumarið 2019.
4. Samstarfsvettvangur Mosfellsbæjar og Aftureldingar201810279
Fundagerðir þriðja og fjórða fundar samstarfshópsins
Lagt fram
5. Unglingalandsmót UMFÍ 2021 og 22201809355
Stjórn UMFÍ óskar eftir umsóknum frá sambandsaðilum UMFÍ og sveitarstjórnum um að taka að sér undirbúning og framkvæmd 24. Unglingalandsmóts UMFÍ 2021 og 25. Unglingalandsmóts UMFÍ 2022.
Lagt fram
6. Samstarfssamningur sveitarfélaga um rekstur Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201609096
Bæjarráð samþykkti á 1273. fundi drög að nýjum samstarfssamningi um rekstur skíðasvæðanna og jafnframt að senda málið til kynningar í íþrótta- og tómstundanefnd.
Lagt fram