Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. ágúst 2016 kl. 08:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Ómar Þröstur Björgólfsson umhverfissvið
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ásland 11/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201607084

    Ívar Örn Þrastarson Skyggnisbraut 8 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 11 við Ásland í samræmi við framlögð gögn. Stærð húss: Íbúðarrými 175,0 m2, bílgeymsla 34,8 m2, 748,8 m3.

    Sam­þykkt.

    • 2. Bjarta­hlíð 12/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201607082

      Pétur Magnússon Björtuhlíð 12 sækir um leyfi til að byggja þak yfir bílastæði á lóðinni nr. 12 við Björtuhlíð í samræmi við framlögð gögn en bílastæðin eru utan byggingarreits.

      Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um mál­ið.

      • 3. Bugðu­tangi 18/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201608146

        Matthías Matthíasson Bugðutanga 18 sækir um leyfi fyrir útlits og fyrirkomulagsbreytingum að Bugðutanga 18 í samræmi við framlögð gögn. Heildarstærðir hússins breytast ekki. Fyrir liggur skriflegt samþykki eigenda í raðhúsalengjunni.

        Sam­þykkt.

        • 4. Laxa­tunga 136-144/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201607044

          Þ4 Bolholti 4 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 136, 138, 140, 142 og 144 í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Nr. 136 íbúð 104,0 m2, bílgeymsla 24,3 m2, 509,8 m3. Nr. 138 íbúð 102,2 m2, bílgeymsla 24,3 m2, 502,6 m3. Nr. 140 íbúð 102,2 m2, bílgeymsla 24,3 m2, 502,6 m3. Nr. 142 íbúð 102,2 m2, bílgeymsla 24,3 m2, 502,6 m3. Nr. 144 íbúð 104,0 m2, bílgeymsla 24,3 m2, 509,8 m3.

          Sam­þykkt.

          • 5. Leir­vogstunga 17/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201606262

            Bátur ehf. Naustabryggju 28 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 17 við Leirvogstungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Íbúðarhluti 171,5 m2, bílgeymsla 28,5 m2, 749,3 m3.

            Sam­þykkt.

            • 6. Sunnu­hlíð 2/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201608074

              Álfdís E Axelsdóttir Sunnuhlíð 2 við Geitháls sækir um leyfi til að að byggja vindfang og sólstofu við íbúðarhúsið að Sunnuhlíð 2 við Geitháls, lnr. 125057. Stærð: Sólstofa 27,3 m2, vindfang 4,2 m2, 79,0 m3. Ekkert deiliskipulag er í gildi fyrir lóðina.

              Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

              • 7. Vefara­stræti 8-14/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201608438

                Eignalausnir ehf. Stórhöfða 25 Reykjavík sækja um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingum að Vefarastræti 8 - 14 í samræmi við framlögð gögn. Heildar stærðir hússins breytast ekki.

                Sam­þykkt.

                • 8. Vefara­stræti 16-22/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201608439

                  Eignalausnir ehf. Stórhöfða 25 Reykjavík sækja um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingum að Vefarastræti 16- 22 í samræmi við framlögð gögn. Heildar stærðir hússins breytast ekki.

                  Sam­þykkt.

                  • 9. Þor­móðsst.land/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201608703

                    Margrét Pála Ólafsdóttir Þrastarhöfða 45 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja sólpall o.fl. í samræmi við framlögð gögn. Undir sólpalli myndast geymslurými.

                    Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um mál­ið þar sem lóð­in er ódeili­skipu­lögð.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00