Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. apríl 2016 kl. 16:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) varaformaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson

Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir að halda fund bæj­ar­ráðs í dag 13. apríl kl. 16 í stað þess að halda hann á áður boð­uð­um tíma á morg­un.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ósk um um­sögn - öku­tækjaleiga Bjark­ar­holti 5201604069

    Ósk um umsögn vegna staðsetningar ökutækjaleigu að Bjarkarholti 5

    Bæj­ar­ráð er nei­kvætt fyr­ir öku­tækjaleigu að Bjark­ar­holti 5 þar sem hún væri þá stað­sett í íbúða­byggð í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar.

  • 2. Op­inn fund­ur um fjöl­menn­ingu í Mos­fells­bæ201603334

    Lagt fram minnisblað og skýrsla vegna opins fundar um fjölmenningu sem haldinn var í febrúar síðastliðnum.

    Aldís Stef­áns­dótt­ir (AS), for­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar, mætti á fund­inn und­ir þess­um lið.

    Lagt fram.

  • 3. Skála­hlíð 32 - Er­indi vegna bygg­ing­ar­rétt­ar­gjalds201601306

    Erindi vegna byggingarréttargjalds lagt fram.

    Har­ald­ur Sverris­son, bæj­ar­stjóri, vék af fundi við af­greiðslu þessa máls vegna van­hæf­is.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar lög­manns.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 16:18