11. júlí 2013 kl. 08:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Blikastaðavegur 2, umsókn um byggingarleyfi201306227
Mosfellsbær Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja færanlegar kennslustofur úr timbri á lóðinni nr. 2 við Blikastaðaveg samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð 341,0 m2, 1341,1 m3.
Samþykkt.
2. Skeljatangi 12, umsókn um byggingarleyfi201307048
Bryndís Haraldsdóttir Skeljatanga 12 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka úr timbri íbúðarhúsið að Skeljatanga 12 samkvæmt framlögðum gögnum. Stækkunin er innan ramma breytts deilskipulags lóðarinnar. Stækkun húss 75,7 m2, 333,2 m3. Stærð húss eftir breytingu. Íbúðarrými 187,9 m2, bílgeymsla 33,0 m2, samtals 823,2 m3.
Samþykkt.