Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. október 2011 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Kristbjörg Þórisdóttir aðalmaður
  • Gerður Pálsdóttir (GP) áheyrnarfulltrúi
  • Elín Karitas Bjarnadóttir 1. varamaður
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir að taka fyr­ir mál nr. 201104158 og 201101221.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til kynningar

  • 1. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 183201110009F

    Lagt fram.

    • 2. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 692201110006F

      Lagt fram.

      • 3. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 693201110011F

        Lagt fram.

        Barnaverndarmál/Trúnaðarmál

        • 4. Ferða­þjón­usta fatl­aðra201109328

          Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

          • 5. Stuðn­ings­fjöl­skylda201110148

            Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

            • 6. Stuðn­ings­fjöl­skylda201110007

              Gerð­ur Páls­dótt­ir vék af fundi við af­greiðslu máls­ins.

              Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

              • 8. Fé­lags­leg­ar íbúð­ir201101221

                Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

                Almenn erindi

                • 7. Út­hlut­un fé­lags­legra leigu­íbúða 2011201104158

                  Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

                  • 9. Hvatn­ing vegna kvenna­frí­dags­ins 25.októ­ber201110055

                    Bréf Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga dags. 29.sept­em­ber 2011, kynnt. Í ljósi þess að jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar var hald­inn 19. sept­em­ber 2011 þar sem end­ur­skoð­uð jafn­rétt­is­stefna bæj­ar­fé­lags­ins var kynnt og jafn­réttisvið­ur­kenn­ing af­hent, tel­ur nefnd­in ekki ástæðu til þess að efna til frek­ari fund­ar­halda. Kvenna­frí­dag­ur­inn 25. októ­ber 2011 verði kynnt­ur á heima­síðu Mos­fells­bæj­ar og bæj­ar­bú­ar hvatt­ir til að setja upp kynjagler­aug­un.

                    • 10. Er­indi SSH varð­andi skýrslu verk­efna­hóps 1 um barna­vernd201110022

                      Nefnd­in sam­þykk­ir fyr­ir­liggj­andi drög að um­sögn til bæj­ar­ráðs.

                      • 11. Er­indi SSH varð­andi skýrslu verk­efna­hóps 2 um fé­lags­legt hús­næði201110021

                        Nefnd­in sam­þykk­ir fyr­ir­liggj­andi drög að um­sögn til bæj­ar­ráðs.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00