18. október 2011 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
- Kristbjörg Þórisdóttir aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) áheyrnarfulltrúi
- Elín Karitas Bjarnadóttir 1. varamaður
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fjölskyldunefnd samþykkir að taka fyrir mál nr. 201104158 og 201101221.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
2. Trúnaðarmálafundur - 692201110006F
Lagt fram.
3. Trúnaðarmálafundur - 693201110011F
Lagt fram.
Barnaverndarmál/Trúnaðarmál
4. Ferðaþjónusta fatlaðra201109328
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
5. Stuðningsfjölskylda201110148
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
6. Stuðningsfjölskylda201110007
Gerður Pálsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
8. Félagslegar íbúðir201101221
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
Almenn erindi
7. Úthlutun félagslegra leiguíbúða 2011201104158
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
9. Hvatning vegna kvennafrídagsins 25.október201110055
Bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 29.september 2011, kynnt. Í ljósi þess að jafnréttisdagur Mosfellsbæjar var haldinn 19. september 2011 þar sem endurskoðuð jafnréttisstefna bæjarfélagsins var kynnt og jafnréttisviðurkenning afhent, telur nefndin ekki ástæðu til þess að efna til frekari fundarhalda. Kvennafrídagurinn 25. október 2011 verði kynntur á heimasíðu Mosfellsbæjar og bæjarbúar hvattir til að setja upp kynjagleraugun.
11. Erindi SSH varðandi skýrslu verkefnahóps 2 um félagslegt húsnæði201110021
Nefndin samþykkir fyrirliggjandi drög að umsögn til bæjarráðs.