Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. febrúar 2017 kl. 17:15,
utan bæjarskrifstofu


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
  • Vilborg Sveinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ragnheiður Halldórsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bryndís Ásmundsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Freyja Leópoldsdóttir (FL) áheyrnarfulltrúi
  • Erna Reynisdóttir 1. varamaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) vara áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi

At­hug­ið að stað­setn­ing fund­ar er leik­skól­inn Reykja­kot við Reykja­veg


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Skóla­daga­töl 2017-2018201611087

    Skóladagatal Listaskóla lagt fram til staðfestingar

    Skóla­da­gatal Lista­skól­ans stað­fest.

    Gestir
    • Atli Guðlaugsson
  • 2. Vett­vangs­heim­sókn­ir fræðslu­nefnd­ar201701187

    Kynning á starfi Reykjakots og heilsueflandi áherslum í matseld og matarvenjum leikskólans.

    Fræðslu­nefnd þakk­ar leik­skóla­stjóra og mat­ráði fyr­ir góða kynn­ingu og metn­að fyr­ir heilsu­efl­ingu og holl­ustu leik­skóla­barna í Mos­fells­bæ.

    Gestir
    • Gyða Vigfúsdóttir leikskólastjóri og Einar Hreinn Ólafsson matráður á Reykjakoti
    • 3. Sam­starfs­samn­ing­ur milli Mynd­lista­skóla Mos­fells­bæj­ar og Mos­fells­bæj­ar201701373

      Samstarfssamningur Mosfellsbæjar og Myndlistarskóla Mosfellsbæjar 2017-2019. Bæjarráð vísaði erindinu til fræðslunefndar til kynningar.

      • 4. Veg­vís­ir sam­starfs­nefnd­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og Fé­lags grunn­skóla­kenn­ara vegna mál­efna grunn­skól­ans201701401

        Vegvísir - kynning á verkefnaáætlun í grunnskólum Mosfellsbæjar janúar - maí 2017.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30