15. febrúar 2017 kl. 17:15,
utan bæjarskrifstofu
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
- Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
- Vilborg Sveinsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Ragnheiður Halldórsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Bryndís Ásmundsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Freyja Leópoldsdóttir (FL) áheyrnarfulltrúi
- Erna Reynisdóttir 1. varamaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) vara áheyrnarfulltrúi
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Athugið að staðsetning fundar er leikskólinn Reykjakot við Reykjaveg
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Skóladagatöl 2017-2018201611087
Skóladagatal Listaskóla lagt fram til staðfestingar
Skóladagatal Listaskólans staðfest.
Gestir
- Atli Guðlaugsson
2. Vettvangsheimsóknir fræðslunefndar201701187
Kynning á starfi Reykjakots og heilsueflandi áherslum í matseld og matarvenjum leikskólans.
Fræðslunefnd þakkar leikskólastjóra og matráði fyrir góða kynningu og metnað fyrir heilsueflingu og hollustu leikskólabarna í Mosfellsbæ.
Gestir
- Gyða Vigfúsdóttir leikskólastjóri og Einar Hreinn Ólafsson matráður á Reykjakoti
3. Samstarfssamningur milli Myndlistaskóla Mosfellsbæjar og Mosfellsbæjar201701373
Samstarfssamningur Mosfellsbæjar og Myndlistarskóla Mosfellsbæjar 2017-2019. Bæjarráð vísaði erindinu til fræðslunefndar til kynningar.
4. Vegvísir samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara vegna málefna grunnskólans201701401
Vegvísir - kynning á verkefnaáætlun í grunnskólum Mosfellsbæjar janúar - maí 2017.