Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. febrúar 2017 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ástu-Sólliljugata 11/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201701251

    Guðmundur M Helgason Miðstræti 12 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu og aukaíbúð á lóðinni nr. 11 við Ástu-Sólliljugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: 1. hæð 206,4 m2, 2. hæð íbúð 158,9 m2, bílgeymsla 47,5 m2, 1477,6 m3.

    Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um auka­í­búð í hús­inu.

    • 2. Laxa­tunga 102-106/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201611010

      Akrafell ehf. Breiðagerði 8 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 102, 104 og 106 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð nr. 102: Íbúð 132,2 m2, bílgeymsla / geymsla 35,4 m2, 761,0 m3. Stærð nr. 104: Íbúð 132,2 m2, bílgeymsla / geymsla 34,9 m2, 760,1 m3. Stærð nr. 106: Íbúð 132,2 m2, bílgeymsla / geymsla 34,9 m2, 760,1 m3.

      Sam­þykkt.

      • 3. Laxa­tunga 108 - 114, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201611062

        Akrafell ehf. Breiðagerði 8 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 108, 110, 112 og 114 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð nr. 108: Íbúð 132,2 m2, bílgeymsla / geymsla 34,9 m2, 760,1 m3. Stærð nr. 110: Íbúð 132,2 m2, bílgeymsla / geymsla 34,9 m2, 760,1 m3. Stærð nr. 112: Íbúð 132,2 m2, bílgeymsla / geymsla 34,9 m2, 760,1 m3. Stærð nr. 114: Íbúð 132,2 m2, bílgeymsla / geymsla 34,9 m2, 760,1 m3.

        Sam­þykkt.

        • 4. Mel­gerði/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201611140

          Svanur Hafsteinsson Melgerði Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka úr timbri íbúðarhúsið að Melgerði samkvæmt framlögðum gögnum. Stækkun húss 44,0 m2, 147,0 m3.

          Sam­þykkt.

          • 5. Stórikriki 36, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi - breyt­ing201702064

            Sveinbjörn Kristjánsson Bláskógum 16 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta fyrirkomulagi og byggingarefni hússins nr. 36 við Stórakrika úr forsteyptu í staðsteypt í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hússins breytast ekki.

            Sam­þykkt.

            • 6. Svölu­höfði 13 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201701400

              Sóley Ingólfsdóttir Svöluhöfða 13 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á húsinu nr. 13 við Svöluhöfða í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hússins breytast ekki.

              Sam­þykkt.

              • 7. Sölkugata 2-4 X/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201701211

                GSK fasteignir Arnarhöfða Mosfellsbæ sækja um leyfi fyrir útlits- stærðar- og fyrirkomulagsbreytingum á áður samþykktu en óbyggðu parhúsi úr steinsteypu á lóðinni nr. 2 - 4 við Sölkugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð eftir breytingu: Nr. 2: Íbúð 165,0 m2, bílgeymsla 37,0 m2, nr. 4 íbúð 167,1 m2, bílgeymsla 37,0 m2, 2017,m3.

                Sam­þykkt.

                • 8. Uglugata 2-4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi, stækk­un kjall­ara­rými201702067

                  Hörðuból ehf. Huldubraut 52 Kópavogi sækir um leyfi til að stækka kjallara hússins nr. 2-4 við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 58,5 m2, 164,4 m3.

                  Sam­þykkt.

                  • 9. Þver­holt 2, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi- breyt­ing á stiga201702046

                    Húsfélagið Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að fjarlægja núverandi rúllustiga og seja fastan stálstiga í stað hans milli jarðhæðar og torgrýmis að Þverholti 2 í samræmi við framlögð gögn.

                    Sam­þykkt.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00