10. febrúar 2017 kl. 09:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ástu-Sólliljugata 11/Umsókn um byggingarleyfi201701251
Guðmundur M Helgason Miðstræti 12 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu og aukaíbúð á lóðinni nr. 11 við Ástu-Sólliljugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: 1. hæð 206,4 m2, 2. hæð íbúð 158,9 m2, bílgeymsla 47,5 m2, 1477,6 m3.
Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um aukaíbúð í húsinu.
2. Laxatunga 102-106/Umsókn um byggingarleyfi201611010
Akrafell ehf. Breiðagerði 8 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 102, 104 og 106 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð nr. 102: Íbúð 132,2 m2, bílgeymsla / geymsla 35,4 m2, 761,0 m3. Stærð nr. 104: Íbúð 132,2 m2, bílgeymsla / geymsla 34,9 m2, 760,1 m3. Stærð nr. 106: Íbúð 132,2 m2, bílgeymsla / geymsla 34,9 m2, 760,1 m3.
Samþykkt.
3. Laxatunga 108 - 114, Umsókn um byggingarleyfi201611062
Akrafell ehf. Breiðagerði 8 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 108, 110, 112 og 114 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð nr. 108: Íbúð 132,2 m2, bílgeymsla / geymsla 34,9 m2, 760,1 m3. Stærð nr. 110: Íbúð 132,2 m2, bílgeymsla / geymsla 34,9 m2, 760,1 m3. Stærð nr. 112: Íbúð 132,2 m2, bílgeymsla / geymsla 34,9 m2, 760,1 m3. Stærð nr. 114: Íbúð 132,2 m2, bílgeymsla / geymsla 34,9 m2, 760,1 m3.
Samþykkt.
4. Melgerði/Umsókn um byggingarleyfi201611140
Svanur Hafsteinsson Melgerði Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka úr timbri íbúðarhúsið að Melgerði samkvæmt framlögðum gögnum. Stækkun húss 44,0 m2, 147,0 m3.
Samþykkt.
5. Stórikriki 36, Umsókn um byggingarleyfi - breyting201702064
Sveinbjörn Kristjánsson Bláskógum 16 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta fyrirkomulagi og byggingarefni hússins nr. 36 við Stórakrika úr forsteyptu í staðsteypt í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hússins breytast ekki.
Samþykkt.
6. Svöluhöfði 13 /Umsókn um byggingarleyfi201701400
Sóley Ingólfsdóttir Svöluhöfða 13 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á húsinu nr. 13 við Svöluhöfða í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hússins breytast ekki.
Samþykkt.
7. Sölkugata 2-4 X/Umsókn um byggingarleyfi201701211
GSK fasteignir Arnarhöfða Mosfellsbæ sækja um leyfi fyrir útlits- stærðar- og fyrirkomulagsbreytingum á áður samþykktu en óbyggðu parhúsi úr steinsteypu á lóðinni nr. 2 - 4 við Sölkugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð eftir breytingu: Nr. 2: Íbúð 165,0 m2, bílgeymsla 37,0 m2, nr. 4 íbúð 167,1 m2, bílgeymsla 37,0 m2, 2017,m3.
Samþykkt.
8. Uglugata 2-4, Umsókn um byggingarleyfi, stækkun kjallararými201702067
Hörðuból ehf. Huldubraut 52 Kópavogi sækir um leyfi til að stækka kjallara hússins nr. 2-4 við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 58,5 m2, 164,4 m3.
Samþykkt.
9. Þverholt 2, Umsókn um byggingarleyfi- breyting á stiga201702046
Húsfélagið Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að fjarlægja núverandi rúllustiga og seja fastan stálstiga í stað hans milli jarðhæðar og torgrýmis að Þverholti 2 í samræmi við framlögð gögn.
Samþykkt.