Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. október 2016 kl. 08:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Ómar Þröstur Björgólfsson umhverfissvið
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Desja­mýri 1/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201609378

    Mótandi Jónsgeisla 11 Reykjavík sækir um leyfi fyrir efnis- og einangrunarbreytingum í iðnaðarhúsnæði að Desjamýri 1 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir húss breytast ekki.

    Sam­þykkt.

    • 2. Laxa­tunga 41/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201609400

      Herdís Sigurðardóttir Súluhöfða 21 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir útlits og fyrirkomulagsbreytingum að Laxatungu 41 í samræmi við framlögð gögn. Heildar stærðir hússins breytast ekki.

      Sam­þykkt.

      • 3. Laxa­tunga 82-88/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201609370

        Akrafell ehf. Breiðagerði 8 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðri bílgeymslu á lóðunum nr. 82, 84, 86 og 88 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð. Nr. 82 íbúð 125,4 m2, bílgeymsla/geymsla 34,6 m2, 684,9 m3. Nr. 84 íbúð 125,4 m2, bílgeymsla/geymsla 34,6 m2, 684,9 m3. Nr. 86 íbúð 125,4 m2, bílgeymsla/geymsla 34,6 m2, 684,9 m3. Nr. 88 íbúð 125,4 m2, bílgeymsla/geymsla 34,6 m2, 684,9 m3.

        Sam­þykkt.

        • 4. Leir­vogstunga 41/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201609446

          Óskar J Sigurðsson Litlakrika 37 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 41 við Leirvogstungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð íbúðar 174,6 m2, 745,7 m3.

          Sam­þykkt.

          • 5. Reykja­dal­ur 2 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi vegna nið­urrifs201605057

            Reykjadalur ehf. Þverárseli 22 Reykjavík sækir um leyfi til að rífa og endubyggja úr timbri einbýlishús að Reykjadal 2 lnr. 123745 í samræmi við meðfylgjandi gögn. Stærð húss sem verður rifið er 189,0 m2 542,9 m3. Nýtt íbúðarhús. 1. hæð 213,6 m2, 2. hæð 42,9 m2, 1294,5 m3. Fyrir liggur skriflegt samþykki veðhafa vegna niðurrifs hússins.

            Sam­þykkt.

            • 6. Skugga­bakki 2/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201609263

              Kristín Norland Safamýri 43 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja turn úr timbri í einingu 01.01 að Skuggabakka 2 í samræmi við framlögð gögn. Stærð efri hæðar 27,0 m2. Fyrir liggur skriflegt samþykki meðeigenda í húsinu.

              Sam­þykkt.

              • 7. Uglugata 70/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201609063

                Arna Þrándardóttir Sölkugötu 8 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með aukaíbúð og innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 70 við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: 1. hæð aukaíbúð 71,9 m2, geymsla og hobbyrými 44,7 m2, íbúð efri hæð 201,1 m2, bílgeymsla 61,6 m2, 1292,3 m3.

                Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

                • 8. Vefara­stræti 24-30/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201609343

                  Mótex ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi fyrir útlits - og innri fyrirkomulagsbreytingum á matshlutum 01 og 02 að Vefarastræti 24-30 í samræmi við framlögð gögn. Heildarstærðir mannvirkja breytast ekki.

                  Sam­þykkt.

                  • 9. Voga­tunga 95-97/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201609281

                    BH bygg ehf. Hrauntungu 18 Hveragerði sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 95 og 97 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Nr. 95, íbúð 130,0 m2, bílgeymsla 23,1 m2, 699,5 m3. Nr. 97, íbúð 130,0 m2, bílgeymsla 23,1 m2, 699,5 m3.

                    Sam­þykkt.

                    • 10. Vefara­stræti 40-44/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201607083

                      LL06 ehf Garðastræti 37 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu þriggja hæða 32 íbúða fjöleignahús með geymslu og bílakjallara á lóðinni nr. 40-44 við Vefarastræti í samræmi við framlögð gögn. Stærð húss: Geymslur/ bílakjallari 908,8 m2, 1. hæð 1057,2 m2, 2. hæð 1057,2 m2, 3. hæð 1057,2 m2, 12.170,5 m3.

                      Sam­þykkt.

                      • 11. Þor­móðsst.land/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201610079

                        Margrét Pála Ólafsdóttir Þrastarhöfða 45 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja sólpall í samræmi við framlögð gögn. Undir palli myndast opið geymslurými. Á fundi skipulagsnefndar þann 23.08.2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við framlögð gögn enda verði rými undir sólpalli ekki lokað".

                        Sam­þykkt.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 02:00