12. nóvember 2014 kl. 17:00,
Fundaraðstaða Íþróttamiðstöðvarinnar að Varmá
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Ólafur Snorri Rafnsson (ÓSR) varaformaður
- Karen Anna Sævarsdóttir aðalmaður
- Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
- Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Edda R. Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Heimsókn íþrótta- og tómstundanefndar til félaga201410359
Meðfylgjandi er minnisblað með dagskrá og tímasetningum á heimsóknum
Íþrótta- og tómstundanefnd heimsækir í þessum mánuði íþrótta- og tómstundafélög bæjarins, til að kynna sér þeirra störf og stefnur. Að þessu sinni heimsótti nefndin Björgunarsveitina Kyndil, Golfklúbbinn Bakkakot, Skátafélagið Mosverja og Ungmennafélagið Aftureldingu.