Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. nóvember 2014 kl. 17:00,
Fundaraðstaða Íþróttamiðstöðvarinnar að Varmá


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Ólafur Snorri Rafnsson (ÓSR) varaformaður
  • Karen Anna Sævarsdóttir aðalmaður
  • Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda R. Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Heim­sókn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til fé­laga201410359

    Meðfylgjandi er minnisblað með dagskrá og tímasetningum á heimsóknum

    Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd heim­sæk­ir í þess­um mán­uði íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög bæj­ar­ins, til að kynna sér þeirra störf og stefn­ur. Að þessu sinni heim­sótti nefnd­in Björg­un­ar­sveit­ina Kynd­il, Golf­klúbb­inn Bakka­kot, Skáta­fé­lag­ið Mosverja og Ung­menna­fé­lag­ið Aft­ur­eld­ingu.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.