Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. október 2014 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Haga­land 11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201410106

    Einar S Sigurðsson Hagalandi 11 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu úr timbri við húsið nr. 11 við Hagaland í samræmi við framlögð gögn. Stækkun húss: 19,5 m2, 53,8 m3. Grenndarkynning fór fram en engar athugasemdir bárust.

    Sam­þykkt.

    • 2. Kvísl­artunga 17, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201409424

      Sunna M Sigurðardóttir Kvíslartungu 17 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta skyggni við anddyri hússins nr. 17 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn. Fyrir liggur skriflegt samþykki eigenda Kvíslartungu 15. Stærðir húss breytast ekki.

      Sam­þykkt.

      • 3. Stórikriki 25, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201410019

        Þórður Jónsson Stórakrika 25 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja garðveggi og gera minniháttar innanhúss fyrirkomulagsbreytingar samkvæmt framlögðum gögnum. Heildarstærðir hússins breytast ekki.

        Sam­þykkt.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.