Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. október 2014 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Eva Magnúsdóttir (EMa) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Pálmi Steingrímsson aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
  • Ýr Þórðardóttir áheyrnarfulltrúi
  • Gyða Vigfúsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
  • Erna Reynisdóttir 1. varamaður
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) 1. varamaður

Fundargerð ritaði

Magnea S. Ingimundard


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Sér­þarf­a­börn í grunn­skól­um, sam­an­burð­ur milli ára 2012-2014201407112

    Lagt fram til upplýsinga og kynningar

    Hulda Sól­rún Guð­munds­dótt­ir sál­fræð­ing­ur Skóla­skrif­stofu mætti á fund­inn, lagði fram upp­lýs­ing­ar um fjölda barna með sér­þarf­ir í grunn­skól­um vor­ið 2014 og sam­an­burð við fyrri ár. Fræðslu­nefnd ít­rek­ar mik­il­vægi þess að upp­lýs­ing­um sé safn­að sam­an og vinnu við sam­ræm­ingu gagna sé hald­ið áfram til að tryggja sam­an­burð­ar­hæfi. Enn­frem­ur er óskað eft­ir því að Skóla­skrif­stofa kanni ásamt skóla­stjórn­end­um hve mik­ið er um sér­tæk hegð­un­ar­vand­kvæði.

    • 2. Árs­skýrsla sál­fræði­þjón­ustu 2012-2013201407111

      Lögð fram

      Hulda Sól­rún Guð­munds­dótt­ir sál­fræð­ing­ur Skóla­skrif­stofu mætti á fund­inn, lagði fram og kynnti árs­skýrslu sál­fræði­þjón­ustu.

      • 3. Árs­skýrsla sál­fræði­þjón­ustu 2013-2014201410099

        Lögð fram til upplýsinga og kynningar

        Hulda Sól­rún Guð­munds­dótt­ir sál­fræð­ing­ur Skóla­skrif­stofu mætti á fund­inn, lagði fram og kynnti árs­skýrslu sál­fræði­þjón­ustu.

        • 4. Fjöldi barna í frístund og mötu­neyti haust 2014201409419

          Lagt fram til upplýsinga

          Fræðslu­nefnd fagn­ar þeim ár­angri sem náðst hef­ur í þátt­töku barna í frístund og mötu­neyti og vill koma áleið­is þökk­um til starfs­manna mötu­neyta og frí­stunda­selja grunn­skól­anna fyr­ir gott starf.

          • 5. Ráðn­ing leik­skóla­stjóra við Hlíð201409359

            Ráðning leikskólastjóra við Hlíð

            Fræðslu­nefnd er kynnt að Bæj­ar­ráð sam­þykkti til­lögu um ráðn­ingu Ragn­heið­ar Hall­dórs­dótt­ur sem leik­skóla­stjóra við Leik­skól­ann Hlíð. Ráðn­ing tek­ur gildi frá þeim tíma er nú­ver­andi leik­skóla­stjóri læt­ur af störf­um. Fræðslu­nefnd ósk­ar nýj­um leik­skóla­stjóra velfarn­að­ar í starfi og býð­ur hann vel­kom­inn til starfa.

            • 6. Hvít­bók201410109

              Hvítbók ráðherra lögð fram.

              Hvít­bók Mennta­mála­ráð­herra lögð fram. Fræðslu­nefnd legg­ur til að leik- og grunn­skól­ar bæj­ar­ins kynni sér inn­hald Hvít­bók­ar og þau markmið sem þar koma fram.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.