Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. janúar 2013 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
  • Þórður Björn Sigurðsson vara áheyrnarfulltrúi
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins þar sem kynnt­ar eru breyt­ing­ar á regl­um um end­ur­greiðslu á fjár­hags­að­stoð sem sveit­ar­fé­lög veita er­lend­um rík­is­borg­ur­um utan EES.201301059

    Erlendir ríkisborgarar utan EES og reglur um fjárhagsaðstoð.

    Regl­urn­ar eru lagð­ar fram á fund­in­um.

    • 2. Afrit af úr­skurð­um og dóm­um tengd­um barna­vernd Mos­fells­bæj­ar201301120

      Barnaverndarstofa óskar eftir afriti af úrskurðum og dómum tengdum barnavernd Mosfellsbæjar.

      Er­ind­ið er lagt fram. Fjöl­skyldu­nefnd ósk­ar eft­ir eft­ir því að sam­an­tekt­in verði lögð frma til kynn­ing­ar.

      • 3. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar árið 2013201301222

        Starfsáætlun fjölskyldunefndar árið 2013 sbr. bókun 594. Bæjarstjórnarfundar frá 21. nóvember 2012 í máli nr. 201205141-Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2013-2016 þar sem samþykkt var að í upphafi árs verði gerð áætlun um fundartíma og niðurröðun fastra verkefna ársins.

        Drög að starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar árið 2013 lögð fram. Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir fram­lögð drög.

        Þórð­ur Björn Sig­urðs­son vék af fundi að lok­inni um­fjöllun máls­ins.

        Fundargerðir til kynningar

        • 4. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 756201212012F

          Trúnaðarmálafundur-afgreiðsla fundar.

          Fund­ar­gerð 756. fund­ar trún­að­ar­mála­fund­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 200. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 5. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 757201212016F

            Trúnaðarmálafundur-afgreiðsla fundar.

            Fund­ar­gerð 757. trún­að­ar­mála­fund­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 200. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 6. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 758201301004F

              Trúnaðarmál-afgreiðsla fundar.

              Fund­ar­gerð 757. trún­að­ar­mála­fund­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 200. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 7. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 223201212017F

                Barnaverndarmálafundur-afgreiðsla fundar.

                Fund­ar­gerð 223. barna­vernd­ar­mála­fund­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 200. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 8. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 224201301010F

                  Barnaverndarmálafundur-afgreiðsla fundar.

                  Fund­ar­gerð 224. barna­vernd­ar­mála­fund­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 200. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 759201301011F

                    Trúnaðarmálafundur-afgreiðsla.

                    Fund­ar­gerð 759. trún­að­ar­mála­fund­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 200. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    Barnaverndarmál/Trúnaðarmál

                    • 10. Barna­vernd­ar­mál 10.5201301347

                      Barnaverndarmál-afgreiðsla máls.

                      Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00