15. janúar 2013 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Þórður Björn Sigurðsson vara áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi velferðarráðuneytisins þar sem kynntar eru breytingar á reglum um endurgreiðslu á fjárhagsaðstoð sem sveitarfélög veita erlendum ríkisborgurum utan EES.201301059
Erlendir ríkisborgarar utan EES og reglur um fjárhagsaðstoð.
Reglurnar eru lagðar fram á fundinum.
3. Starfsáætlun fjölskyldunefndar árið 2013201301222
Starfsáætlun fjölskyldunefndar árið 2013 sbr. bókun 594. Bæjarstjórnarfundar frá 21. nóvember 2012 í máli nr. 201205141-Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2013-2016 þar sem samþykkt var að í upphafi árs verði gerð áætlun um fundartíma og niðurröðun fastra verkefna ársins.
Drög að starfsáætlun fjölskyldunefndar árið 2013 lögð fram. Fjölskyldunefnd samþykkir framlögð drög.
Þórður Björn Sigurðsson vék af fundi að lokinni umfjöllun málsins.
Fundargerðir til kynningar
4. Trúnaðarmálafundur - 756201212012F
Trúnaðarmálafundur-afgreiðsla fundar.
Fundargerð 756. fundar trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 200. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök erindi bera með sér.
5. Trúnaðarmálafundur - 757201212016F
Trúnaðarmálafundur-afgreiðsla fundar.
Fundargerð 757. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 200. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök erindi bera með sér.
6. Trúnaðarmálafundur - 758201301004F
Trúnaðarmál-afgreiðsla fundar.
Fundargerð 757. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 200. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök erindi bera með sér.
9. Trúnaðarmálafundur - 759201301011F
Trúnaðarmálafundur-afgreiðsla.
Fundargerð 759. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 200. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök erindi bera með sér.