Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. nóvember 2011 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bolla­tangi 2 -Breyt­ing á glugga á vest­ur­hlið í svala­hurð201111019

    Jó­hann­es Jóns­son Bolla­tanga 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta glugga í hurð á vest­ur­hlið húss­ins nr.2 við Bolla­tanga í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

    Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki eig­enda í rað­húsa­lengj­unni.

    Stærð­ir húss breyt­ast ekki.

    Sam­þykkt. 

    • 2. Reykja­byggð 49, um­sókn um bygg­inga­leyfi vegna stækk­un­ar bíl­skúrs.201111047

      Jún­íus Guð­jóns­son Reykja­byggð 49 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka úr stein­steypu bíl­skúr á lóð­inni nr. 49 við Reykja­byggð sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

      Fyr­ir­hug­uð breyt­ing var grennd­arkynnt en eng­in at­huga­semd barst.

      Stækk­un bíl­skúrs 18,0 m2,  54,8 m3.

      Sam­þykkt. 

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.