11. apríl 2018 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Pálmi Steingrímsson aðalmaður
- Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
- Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Þuríður Stefánsdóttir (ÞS) áheyrnarfulltrúi
- Kristín Ásta Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Elín Guðný Hlöðversdóttir (EGH) áheyrnarfulltrúi
- Sonja Dögg Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) vara áheyrnarfulltrúi
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Skóladagatöl 2018-2019201801288
Lagt fram til samþykktar
Fræðslunefnd staðfestir skóladagatöl Tónlistarskóla og Skólahljómsveitar Mosfellsbæjar fyrir skólaárið 2018-19.
Gestir
- Atli Guðlaugsson, skólastjóri Listaskóla Mosfellsbæjar
2. Ytra mat leikskóla201701051
Kynning á niðurstöðum ytra mats Menntamálaráðuneytisins á Huldubergi og umbótaráætlun
Fræðslunefnd þakkar góða kynningu.
3. Málefni nýbúa201803163
Upplýsingar um nýbúa í grunnskólum Mosfellsbæjar, móttaka, kennsla o.fl.
Fræðslunefnd þakkar góða kynningu um málefni nýbúa og upplýsingar um kennslu og mótttöku þeirra.
4. Tallis rannsóknin201804100
Lagt fram til upplýsinga
Mosfellsbær tekur þátt í alþjóðlegri rannsókn, Talis um starfshætti og starfsaðstæður í leikskólum, ásamt öðrum leikskólum á landinu. Niðurstöður rannsóknarinnar verðar birtar á næsta ári.