Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. desember 2016 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Pálmi Steingrímsson aðalmaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
  • Vilborg Sveinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Róbert Ásgeirsson (RÁ) áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) vara áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir Skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ytra mat á grunn­skól­um - Lága­fells­skóli201511031

    Umbótaáætlun í kjölfar ytra mats Menntamálastofnunar á starfsemi Lágafellsskóla lögð fram til upplýsingar.

    Skóla­stjóri Lága­fell­skóla kynnti um­bótaráætl­una, sem send hef­ur ver­ið til mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­is­ins. Áfanga­skýrsla verð­ur lögð fyr­ir fræðslu­nefnd þeg­ar hún ligg­ur fyr­ir.
    Fræðslu­nefnd þakk­ar grein­ar­góða kynn­ingu.

    Gestir
    • Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri Lágafellsskóla
    • 2. Skóla­daga­töl 2016-2017201602227

      Breyting á skóladagatölum 2016-17 lögð fram til samþykktar

      Fræðslu­nefnd sam­þyk­ir breyt­ingu á skóla­daga­töl­um 2016-17.

    • 3. PISA 2015201612119

      Lagt fram til umræðu

      Nið­ur­stöð­ur úr PISA könn­un sem lögð var fyr­ir 15 ára börn árið 2015 voru kynnt­ar fyr­ir fræðslu­nefnd. Nem­end­ur í Mos­fells­bæ hafa hing­að til kom­ið vel út úr þess­ari al­þjóð­legu könn­un en nið­ur­stöð­ur fyr­ir árið 2015 gefa til kynna að rýna þurfi vel nið­ur­stöð­urn­ar. Fræðslu­nefnd þakk­ar fyr­ir grein­ar­góða kynn­ingu og fel­ur starfs­mönn­um fræðslu- og frí­stunda­sviðs og stofn­ana þess að vinna áfram að að­gerðaráætlun fyr­ir leik- og grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar í sam­vinnu við alla hags­mun­að­ila og verð­ur stað­an kynnt á fundi fræðslu­nefnd­ar í mars.

      Gestir
      • Ásta Steina Jónsdóttir, deildarstjóri Lágafellsskóla
      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:15