14. september 2010 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Kristbjörg Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Elín Gunnarsdóttir verkefnastjóri barnaverndar sat fundinn. Sigríður Indriðadóttir sat fundinn við umfjöllun jafnréttismála sbr. mál nr. 14 og 15.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
3. Trúnaðarmálafundur - 628201008014F
Lagt fram.
4. Trúnaðarmálafundur - 629201008020F
Lagt fram.
5. Trúnaðarmálafundur - 630201009002F
Lagt fram.
6. Trúnaðarmálafundur - 631201009006F
Lagt fram.
Barnaverndarmál/Trúnaðarmál
10. Fjárhagsaðstoð201007205
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
11. Félagsleg heimaþjónusta201009075
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
12. Liðveisla201009107
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
Almenn erindi
14. Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2010201006302
Kynnt drög að dagsrká jafnréttisdagsins 17. september 2009.
15. Tilnefning til jafnréttisviðurkenningar201008524
Mannauðsstjóri kynnti tilnefningu um jafnréttisviðurkenningu sem borist hefur í kjölfar auglýsingar þar um. Mannauðsstjóra falin áframhaldandi vinnsla málsins.