Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. febrúar 2019 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
  • Hildur Björg Bæringsdóttir (HBB) aðalmaður
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) áheyrnarfulltrúi
  • Lilja Kjartansdóttir (LK) áheyrnarfulltrúi
  • Þrúður Hjelm áheyrnarfulltrúi
  • Björk M Kristbjörnsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ásta Kristín Briem áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Yf­ir­lit yfir leik­skóla­vist­un vor­ið 2019201901318

    Farið yfir stöðuna í dag og næstu skref.

    Far­ið yfir stöðu út­hlut­un­ar leik­skóla­plássa vor­ið 2019. Í leik­skól­um Mos­fells­bæj­ar eru núna 618 börn og þar af 53 börn á ung­barna­deild­um. Frá ág­úst nk. verða um 632 börn og þar af 68 börn í ung­barna­deil­um á Hlíð og Huldu­bergi. Leik­skóla­deild hef­ur ver­ið opn­uð í Helga­fell­skóla og mun börn­um fjölga þar í áföng­um fram á næsta skóla­ár.

  • 2. Kynn­ing á ung­barna­deild­um í Hlíð.201902081

    Kynning frá Hlíð, verðandi ungbarnaleikskóli.

    Fræðslu­nefnd þakk­ar leik­skóla­stjóra góða kynn­ingu á ung­barna­deild­um í Hlíð.

    Gestir
    • Ragnheiður Halldórsdóttir, leikskólastjóri Hlíð
    • 3. Kynn­ing á starf­semi dag­for­eldra201902082

      Kynning á starfi dagforeldra í Mosfellsbæ

      Kynn­ing á mála­flokki dag­for­eldra. Dag­for­eldr­ar eru mik­il­væg­ur hlekk­ur í þjón­ustu við for­eldra með ung börn í Mos­fells­bæ.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:10