8. febrúar 2018 kl. 16:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Daníela Grétarsdóttir aðalmaður
- Guðlaug Karen Ingólfsdóttir aðalmaður
- Kristín Rán Guðjónsdóttir aðalmaður
- Emma Sól Jónsdóttir aðalmaður
- Björn Bjarnarson aðalmaður
- María Lilja Tryggvadóttir aðalmaður
- Embla Líf Hallsdóttir aðalmaður
- Christian Darri Hjartarson aðalmaður
- Svandís Dóra Jónsdóttir aðalmaður
- Úlfar Darri Lúthersson aðalmaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
- Hanna Lilja Egilsdóttir fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði 2018201802046
Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði 2018
lagt til að María Lilja Tryggvadóttir og Úlfar Darri Lúthersson fari fyrir hönd ungmennaráðs Mosfellsbæjar á ráðstefnuna. Edda skráir þau og fær leyfi
2. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2017201801094
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2017 til kynningar í nefndir.
3. Bréf frá ungmennaráði hafnafjarðar201712049
Ungmennaráð hafnafjarðar hefur óskað eftir þátttöku okkar við undirbúning og framkvæmd á hæfileikakeppni fyrir "kragann" svipað og Skekkur er í Reykjavík.
Guðlaug og Embla fóru fyrir okkar hönd á fund laugardaginn 13.01 og laugardaginn 10. feb. þar sem að ákveðið var að halda áfram vinnu og skipulagninu við hugmyndina. næsti fundur verður 17 feb.
4. Tillaga Ungmennaráðs Mosfellsbæjar um setu ungmenna í nefndum Mosfellbæjar.201711065
Kosning fulltrúa ungmennaráðs í íþrótta og tómstundanefnd
Frestað. Hanna Lilja tekur að sér að sjá um kosningu á netinu. Í framboði eru María Lilja og Úlfar. Embla Líf verður varamaður. Niðurstaða tilkynnt á næsta fundi.