22. janúar 2008 kl. 17:15,
fundarherbergi á 4. hæð í Þverholti 2
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Fundinn sátu:[line]Herdís Sigurjónsdóttir (HS), Gylfi Dalmann Aðalsteinsson (GDA), Helga Jóhannesdóttir (HJ), Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG), Björn Þráinn Þórðarson (BÞÞ), Gunnhildur M Sæmundsdóttir (GMS), Ragnheiður S Jóhannsdóttir, Harpa Svavarsdóttir, Sólveig Franklínsdóttir (SFr), Guðbjörg Aðalsteinsdóttir, Sigríður Johnsen (SJo), [line][line]Fundargerð ritaði: Björn Þráinn Þórðarson, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs , Á fundinn mætti einnig Jóninna Hólmsteinsdóttir, fulltrúi starfsmanna grunnskóla, Ásta Steina Jónsdóttir skólastjóri Lágafellsskóla og Elín Rósa Finnbogadóttir fulltrúi grunnskólaforeldra
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Skýrsla um úttekt á skólamötuneytum200709214
Staða mála kynnt.
2. Krikaskóli - hönnun200801173
Staða mála kynnt.
3. Túlkun á 33. gr. grunnskólalaga - gjaldtaka vegna vettvangsferða200710076
Lögð fram tillaga að skilgreiningum grunnskóla á vettvangsferðum. Skólastjórum grunnskólanna falið að vinna áfram að málinu í samvinnu við Mosforeldra.
4. Meðferð einstaklingsmála í fræðslunefnd skv. 41. gr. laga um grunnskóla200801204
Trúnaðarmál. Minnisblað sviðsstjóra lagt fram.
5. Erindi stjórnenda Varmárskóla varðandi aðstoð Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar í máli einstaklings.200709146
Tekið fyrir sem trúnaðarmál.
193 . fundur fræðslunefndar Mosfellsbæjar[line]22. janúar 2008