Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. janúar 2008 kl. 17:15,
fundarherbergi á 4. hæð í Þverholti 2


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Fund­inn sátu:[line]Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir (HS), Gylfi Dalmann Að­al­steins­son (GDA), Helga Jó­hann­es­dótt­ir (HJ), Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir (ASG), Björn Þrá­inn Þórð­ar­son (BÞÞ), Gunn­hild­ur M Sæ­munds­dótt­ir (GMS), Ragn­heið­ur S Jó­hanns­dótt­ir, Harpa Svavars­dótt­ir, Sól­veig Frank­líns­dótt­ir (SFr), Guð­björg Að­al­steins­dótt­ir, Sig­ríð­ur Johnsen (SJo), [line][line]Fund­ar­gerð rit­aði: Björn Þrá­inn Þórð­ar­son, sviðs­stjóri fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs , Á fund­inn mætti einn­ig Jón­inna Hólm­steins­dótt­ir, full­trúi starfs­manna grunn­skóla, Ásta Steina Jóns­dótt­ir skóla­stjóri Lága­fells­skóla og Elín Rósa Finn­boga­dótt­ir full­trúi grunn­skóla­for­eldra


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Skýrsla um út­tekt á skóla­mötu­neyt­um200709214

      Staða mála kynnt.

      • 2. Krika­skóli - hönn­un200801173

        Staða mála kynnt.

        • 3. Túlk­un á 33. gr. grunn­skóla­laga - gjald­taka vegna vett­vangs­ferða200710076

          Lögð fram tillaga að skilgreiningum grunnskóla á vettvangsferðum. Skólastjórum grunnskólanna falið að vinna áfram að málinu í samvinnu við Mosforeldra.

          • 4. Með­ferð ein­stak­lings­mála í fræðslu­nefnd skv. 41. gr. laga um grunn­skóla200801204

            Trúnaðarmál. Minnisblað sviðsstjóra lagt fram.

            • 5. Er­indi stjórn­enda Varmár­skóla varð­andi að­stoð Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar í máli ein­stak­lings.200709146

              Tekið fyrir sem trúnaðarmál.

              193 . fund­ur fræðslu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar[line]22. janú­ar 2008

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:08