Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. febrúar 2008 kl. 17:15,
4 hæð í Þverholti 2


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Fund­inn sátu:[line]Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir (HS), Gylfi Dalmann Að­al­steins­son (GDA), Helga Jó­hann­es­dótt­ir (HJ), Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir (ASG), Björn Þrá­inn Þórð­ar­son (BÞÞ), Ragn­heið­ur S Jó­hanns­dótt­ir, Gunn­hild­ur M Sæ­munds­dótt­ir (GMS), Daði Þór Ein­ars­son (DÞE), Sig­ríð­ur Johnsen (SJo), Jón­inna M Hólm­steins­dótt­ir (JMH), Guð­björg Að­al­steins­dótt­ir, Jó­hanna S Her­manns­dótt­ir (JSH), Sól­veig Frank­líns­dótt­ir (SFr), [line][line]Fund­ar­gerð rit­aði: Björn Þrá­inn Þórð­ar­son, sviðs­stjóri fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs , Bryndís Brynj­ars­dótt­ir vara­mað­ur í fræðslu­nefnd og Elín Rósa Finn­boga­dótt­ir, full­trúi for­eldra, mættu einn­ig á fund­inn.[line]


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Und­ir­bún­ing­ur að stofn­un fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ200801320

      Í dag, 19. febrúar, undirrituðu menntamálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Haraldur Sverrisson bæjarstjóri Mosfellsbæjar undir samkomulag Mosfellsbæjar og Menntamálaráðuneytis um stofnun framhaldsskóla í Mosfellsbæ. Fræðslunefnd fagnar þessum áfanga, sem á eftir að verða mikil lyftistöng fyrir bæjarlíf í skólabænum Mosfellsbæ.

      • 2. Ann­áll Skóla­hljóm­sveit­ar 2007200802094

        Daði Þór Einarsson, stjórnandi Skólahljómsveitarinnar fór yfir annálinn.

        • 3. Skóla­da­gatal leik- og grunn­skóla 2008-9200801202

          Fræðslunefnd felur leik- og grunnskólum að útbúa skóladagatal fyrir hverja stofnun fyrir sig, en jafnframt hvetur fræðslunefnd leik- og grunnskóla til þess að eiga samstarf um skóladagatal eftir hverfum. Skóladagatal verður síðan lagt fram með starfsáætlunum grunnskólanna.

          Fræðslu­nefnd fel­ur leik- og grunn­skól­um að út­búa skóla­da­gatal fyr­ir hverja stofn­un fyr­ir sig, en jafn­framt hvet­ur fræðslu­nefnd leik- og grunn­skóla til þess að eiga sam­st­arf um skóla­da­gatal eft­ir hverf­um.

          Skóla­da­gatal verð­ur síð­an lagt fram með starfs­áætl­un­um grunn­skól­anna.

          • 4. Sum­ar­leyfi leik­skóla­barna 2008 - fyr­ir­komulag200801385

            Fræðslunefnd leggur til að sumarleyfi leikskólanna standi yfir frá 19. maí til 15. ágúst. Þetta er í samræmi við fyrra fyrirkomulag og reglur sem unnið hefur verið eftir, fyrir utan að elstu börn leikskólans skulu ljúka leikskólavist ekki síðar en 8. ágúst. Frá þeim tíma er gert ráð fyrir að skipulögð verði námskeið á vegum ÍTÓM fyrir elstu börn leikskólans.

            • 5. Allt hef­ur áhrif, einkum við sjálf200602019

              Farið var yfir stöðumat verkefnisins "Allt hefur áhrif, einkum við sjálf."

              • 6. Ung­linga­lands­mót UMFÍ 2020 og Lands­mót 50+ 2019201702069

                Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) óskar eftir umsóknum frá sambandsaðilum og sveitarstjórnum um að taka að sér undirbúning og framkvæmd 23. Unglingalandsmóts UMFÍ sem haldið verður árið 2020 og 9. Landsmóts UMFÍ 50 sem haldið verður árið 2019. Umsóknarfrestur til 31. maí 2017

                • 7. Er­indi full­trúa kenn­ara í fræðslu­nefnd um kostn­að nem­enda af náms­efni í val­grein­um200706195

                  Á grundvelli nýrra laga nr. 71/2007 um námsgögn gerði fulltrúi skólastjóra grunnskóla grein fyrir því hvernig komið verði til móts við skyldur grunnskólanna vegna námsgagna í valgreinum, þmt. vegna valgreina sem stundaðar eru í framhaldsskóla.

                  Barnaverndarmál/Trúnaðarmál

                  • 8. Með­ferð ein­stak­lings­mála í fræðslu­nefnd skv. 41. gr. laga um grunn­skóla200801204

                    Trúnaðarmál.

                      Fleira ekki gert. Fundi slit­ið kl. 19:15
                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:15