Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. janúar 2016 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Desja­mýri 6 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201511029

    Alefli ehf. Völuteigi 11 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja iðnaðarhúsnæði úr steinsteypu og stáli á lóðinni nr. 6 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn. Stærð húss. 1. hæð 450,8 m2, 2. hæð 180,4 m2, 3133,2 m3.

    Sam­þykkt.

    • 2. Funa­bakki 2/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201512361

      Gunnar Pétursson Bjargartanga 16 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja 15 m2 hlöðu úr timbri við vesturhluta hesthússins að Funabakka 2 í samræmi við framlögð gögn.

      Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

      • 3. Há­holt 13-15-Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201511063

        Festi fasteignir ehf Skarfagörðum 2 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka úr steinsteypu, timbri og stáli húsið nr. 13 - 15 við Háholt í samræmi við framlögð gögn. Stækkun húss 141,6 m2, 580,6 m3. Á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 12.06.2015 var gerð eftirfarandi bókun: Þar sem engar athugasemdir voru gerðar við tillöguna og með vísan í 2. gr. í viðauka um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa við samþykkt nr. 596/2011 skoðast tillagan samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast gildistöku hennar.

        Sam­þykkt.

        • 4. Þrast­ar­höfði 57/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201512253

          Guðjón Kr. Guðjónsson Þrastarhöfða 57 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir innri fyrirkomulagsbreytingum í húsinu nr. 57 við þrastarhöfða í samræmi við framlögð gögn. Heildarstærðir hússins breytast ekki.

          Sam­þykkt

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00