Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. maí 2014 kl. 08:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Arn­ar­tangi 55 B, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201404294

    Jón Ó Þórðarson Arnartanga 60 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að setja glugga á norður hlið bílskúrs að Arnartanga 55B í samæmi við framlögð gögn. Engar stærðarbreytingar verða á skúrnum. Fyrir liggur skriflegt samþykki hagsmunaaðila.

    Sam­þykkt.

    • 2. Dals­bú, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201310194

      Dalsbú ehf í Mosfellsdal sækir um leyfi til að stækka úr stáli fóðurstöð að Dalsbúi samkvæmt framlögðum gögnum. Stækkun húss 151,5 m2, 765,1 m3. Grenndarkynning á skipulagsbreytingu hefur farið fram.

      Sam­þykkt.

      • 3. Eg­ils­mói 5, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201405023

        Maríanna Gunnarsdóttir Egilsmóa 5 ( Brávöllum ) Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta notkun bílgeymslu í íbúðarrými og stækka úr timbri um 37,2 m2, íbúðarhúsið að Egilsmóa 5 samkvæmt framlögðum gögnum.

        Bygg­inga­full­trúi vís­ar er­ind­inu til með­ferð­ar hjá skipu­lags­nefnd með vís­un til 1. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga.

        • 4. Fálka­höfði 2 - 4, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201404166

          Nova ehf Lágmúla 9 sækir um leyfi til að setja upp loftnetssúlu / fjarskiptabúnað á húsið nr. 2 - 4 við Fálkahöfða í samræmi við framlögð gögn. Fyrir liggur skriflegt samþykki húsfélagsins.

          Sam­þykkt.

          • 5. Innri Mið­dal­ur 125198, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201404309

            Baldur Baldursson Suðurhlíð 38B Reykjavík sækir um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingu og að stækka sumarbústaðinn í Innri Miðdal samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð bústas 200,9 m2, 645,5 m3.

            Frestað þar til fyr­ir ligg­ur breytt deili­skipu­lag vegna lóð­ars­tækk­un­ar.

            • 6. Laxa­tunga 85 / um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201404347

              Ingimundur Ólafsson Urðarholti 1 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu úr steinsteypu á lóðinni nr. 85 við Laxatungu samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð: Íbúðarrými 188,6 m2, bílgeymsla 34,3 m2, samtals 961,6 m3.

              Sam­þykkt.

              • 7. Litlikriki 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201403365

                Sigurjón Benediktsson Litlakrika 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að tengja milli hæða með stiga, bílgeymslu og íbúð 010102 að Litlakrika 2 samkvæmt framlögðum gögnum. Engar heildar stærðarbreytingar verða á fasteigninni. Fyrir liggur skriflegt samþykki meirhluta eigenda í húsinu.

                Sam­þykkt.

                • 8. Reykja­dal­ur 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201405076

                  Bára Sigurðardóttir Engjavegi 3 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka úr timbri íbúðarhúsið í Reykjadal 2 samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð viðbyggingar 167,5 m2, 551,7 m3. Heildarstærð íbúðarhúss eftir breytingar 262,7 m2, 832,3 m3. Fyrir liggur samþykkt deiliskipulag fyrir lóðina.

                  Bygg­inga­full­trúi frest­ar af­greiðslu máls­ins og ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar þar sem gert er ráð fyr­ir tveim­ur íbúð­um í hús­inu.

                  • 9. Uglugata 66 / um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201404359

                    Matthías Ottósson Hraunbæ 99 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á líðinni nr. 66 við Uglugötu samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð íbúðarhúss: Íbúðarrými 131,2 m2, bílgeymsla 67,2 m2, samtals 773,6 m3.

                    Sam­þykkt.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.