8. febrúar 2013 kl. ,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Stórikriki 23, umsókn um byggingarleyfi, breyting201302060
Planki ehf Bugðutanga 3 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir smávægilegum innri fyrirkomulagsbreytingum og breytingu á einangrunarþykktum í áðursamþykktu einbýlishúsi úr steinsteypu að Stórakrika 23 samkvæmt framlögðum gögnum.
Samþykkt.
2. Reykjahvoll 41, umsókn um byggingarleyfi vegna breytinga.201301532
Kristín Ólafsdóttir Reykjahvoli 41 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og stærð utanhúss geymslu,eimbaðsaðstöðu og verönd hússins nr. 41 við Reykjahvol samkvæmt framlögðum gögnum. Stærðir húss breytast ekki. Stærð útigeymslu eftir breytingu 20,7 m2, 41,55 m3. Stærð eimbaðs eftir breytingu 7,1 m2, 12,19 m3.
Samþykkt.
3. Þrastarhöfði 38, umsókn um byggingarleyfi vegna breytinga.201301637
Júlía M. Jónsdóttir Þrastarhöfða 38 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir smávægilegum innanhúss fyrirkomulagsbreytingum í íbúðarhúsinu að Þrastarhöfða 38 samkvæmt framlögðum gögnum. Heildarstærðir hússins breytast ekki.
Samþykkt.