13. desember 2011 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
- Kristbjörg Þórisdóttir aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Elín Gunnarsdóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
2. Trúnaðarmálafundur - 700201112001F
Lagt fram.
3. Trúnaðarmálafundur - 701201112006F
Lagt fram.
Barnaverndarmál/Trúnaðarmál
6. Fjárhagsaðstoð201110291
Ingibjörg B. Ingólfsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins. Niðurstaða fjölskyldunefndar sjá bókun í málinu.
7. Húsaleigubætur201111127
Niðurstaða fjölskyldunefndar sjá bókun í málinu.
8. Notendasamningar fyrir árið 2012201112108
Niðurstaða fjölskyldunefndar sjá bókun í málinu.
9. Stuðningsfjölskylda, stuðningsaðili201112119
Niðurstaða fjölskyldunefndar sjá bókun í málinu.
10. Stuðningsfjölskylda201112117
Niðurstaða fjölskyldunefndar sjá bókun í málinu.
Almenn erindi
11. Erindi Alþingis, umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar.201111200
Fjölskyldunefnd felur framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs að undirbúa umsögn sem lögð verði fyrir á næsta reglulega fundi.
12. Erindi Neytendasamtakanna varðandi beiðni um styrkveitingu 2012201111240
1055. fundur bæjarráðs vísar erindi Neytendasamtakanna til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.
Vísað til afgreiðslu styrkbeiðna árið 2012.
13. Tillögur af 47. sambandsþingi UMFÍ til sveitarfélaga201112021
Bæjarráð sendir erindi UMFÍ til nefndarinnar til upplýsingar.
Lagt fram.
14. Fundir fjölskyldunefndar 2012201112116
Frestað.