Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. ágúst 2011 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örn Jónasson (ÖJ) varaformaður
  • Hreiðar Örn Gestsson aðalmaður
  • Sigrún Guðmundsdóttir (SG) aðalmaður
  • Sigurður L Einarsson 1. varamaður
  • Anna María E Einarsdóttir 1. varamaður
  • Gerður Pálsdóttir (GP) vara áheyrnarfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
  • Bjarni Ásgeirsson umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar fyr­ir árið 2011201105045

    Farið yfir tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar 2011 fyrir húsagarða, götur og fyrirtæki.

    Til máls tóku ÖJ, HÖG. SiG, SLE, AMEE, GP, JBH, BÁ, TGG

    Far­ið yfir til­nefn­ing­ar til um­hverfis­við­ur­kenn­inga Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2011 fyr­ir hús­garða, göt­ur og fyr­ir­tæki.

    Eft­ir­tald­ir garð­ar voru skoð­að­ir:

    Brekku­land 10

    Leiru­tangi 26

    Súlu­höfði 28

     

    Eft­ir­tald­ar göt­ur voru skoð­að­ar:

    Greni­byggð

    Hrafns­höfði

     

    Eft­ir­far­andi fyr­ir­tæki voru skoð­uð:

    Hestamið­stöðin Dal­ur

    Bílapart­ar ehf.

     

    Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2011 hljóta:

    Brekku­land 10 fyr­ir fal­leg­an og hlý­leg­an garð, frum­lega hönn­un og sér­lega fjöl­breyti­leg­an gróð­ur.

    Hrafns­höfði þar sem heild­ar­yf­ir­bragð götu er snyrti­legt og marg­ir garð­ar fal­leg­ir og gróð­ur­sæl­ir.

    Ákveð­ið hef­ur ver­ið að veita tveim­ur fyr­ir­tækj­um um­hverfis­við­ur­kenn­ingu.  Hestamið­stöðin Dal­ur fyr­ir mar­gra ára rækt­un­ar­starf þar sem að­bún­að­ur fyr­ir menn og dýr er til fyr­ir­mynd­ar.  Bílapart­ar ehf. fyr­ir þar sem ásýnd svæð­is er góð og áhersla á um­hverf­is­mál er til fyr­ir­mynd­ar.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:00