10. ágúst 2011 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Örn Jónasson (ÖJ) varaformaður
- Hreiðar Örn Gestsson aðalmaður
- Sigrún Guðmundsdóttir (SG) aðalmaður
- Sigurður L Einarsson 1. varamaður
- Anna María E Einarsdóttir 1. varamaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) vara áheyrnarfulltrúi
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
- Bjarni Ásgeirsson umhverfissvið
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2011201105045
Farið yfir tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar 2011 fyrir húsagarða, götur og fyrirtæki.
Til máls tóku ÖJ, HÖG. SiG, SLE, AMEE, GP, JBH, BÁ, TGG
Farið yfir tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2011 fyrir húsgarða, götur og fyrirtæki.
Eftirtaldir garðar voru skoðaðir:
Brekkuland 10
Leirutangi 26
Súluhöfði 28
Eftirtaldar götur voru skoðaðar:
Grenibyggð
Hrafnshöfði
Eftirfarandi fyrirtæki voru skoðuð:
Hestamiðstöðin Dalur
Bílapartar ehf.
Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2011 hljóta:
Brekkuland 10 fyrir fallegan og hlýlegan garð, frumlega hönnun og sérlega fjölbreytilegan gróður.
Hrafnshöfði þar sem heildaryfirbragð götu er snyrtilegt og margir garðar fallegir og gróðursælir.
Ákveðið hefur verið að veita tveimur fyrirtækjum umhverfisviðurkenningu. Hestamiðstöðin Dalur fyrir margra ára ræktunarstarf þar sem aðbúnaður fyrir menn og dýr er til fyrirmyndar. Bílapartar ehf. fyrir þar sem ásýnd svæðis er góð og áhersla á umhverfismál er til fyrirmyndar.