11. desember 2015 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Helga Marta Hauksdóttir (HMH) áheyrnarfulltrúi
- Ragnar Þór Ragnarsson 1. varamaður
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2015201411092
Mat á framkvæmd starfsáætlunar fjölskyldunefndar 2015
Farið var yfir framlagt mat á starfsáætlun fjölskyldunefndar árið 2015.
2. Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2016201512019
Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2016, fyrir liggur tillaga að fundardögum. Starfsáætlun 2016 verður rædd á fundinum.
Drög að fundarátælun samþykkt. Formanni og framkvæmdastjóra falið að leggja fram drög að áætlun í samræmi við umræðu fundarins.
3. Erindi Sigrúnar H. Pálsdóttur um að lögmanni Mosfellsbæjar verði falið að vinna minnisblað um réttindi og skyldur kjörinna fulltrúa201503509
Málinu var frestað á 239. fundi nefndarinnar.
Lagt fram.
4. Jafnréttisþing 2015201511052
Jafnréttisþing 2015
Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 21013-2015 lögð fram.
5. Notendaráð í málefnum fatlaðs fólks201512102
Drög að reglum um notendaráð á þjónstusvæði fatlaðs fólks í Mosfellsbæ og Kjósarhreppi
Drög að reglum um notendaráð í málefnum fatlaðs fólks rædd. Framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs er falið að gera breytingar á drögum um notendaráð í samræmi við umfjöllun fundarins sem lagðar verði fyrir nefndina aftur.
6. Reglur Mosfellsbæjar um úthlutun félagslegra leiguíbúða201511154
Drög að breytingu á reglum um úthlutun félagslegra leiguíbúða.
Drög að breytingu á reglum lagðar fram. Framkvæmdastjóra falið að gera breytingu á drögunum í samræmi við umræðu fundarins sem lagðar verði fyrir nefndina aftur.
7. Reglur um dagdvöl201511047
Dagdvöl - drög að breytingu á reglum.
Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlögð drög að breytingu á reglum um dagdvöl.
8. Úttekt á aðgengi201512103
Aðgengi-styrkumsókn. Gögn verða send út í vikunni.
Skýrsla um úttekt á aðgengi og drög að umsókn um styrk lögð fram. Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlögð drög að umsókn um styrk til framkvæmda í samræmi verkefni sem tilgreind eru í úttektinni.
9. Erindi Kvennaathvarfs um rekstrarstyrk 2016201511174
Beiðni um styrk vegna ársins 2016.
Umsóknin verður tekin til umfjöllunar við úthlutun styrkja árið 2016 sem fram fer fyrir lok marsmánaðar 2016.
10. Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu, umsókn um styrk 2016201510373
Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu sækir um styrk fyrir árið 2016.
Umsóknin verður tekin til umfjöllunar við úthlutun styrkja árið 2016 sem fram fer fyrir lok marsmánaðar 2016.
Fundargerðir til staðfestingar
11. Trúnaðarmálafundur - 967201512005F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Fundargerðir til kynningar
12. Trúnaðarmálafundur - 968201512007F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Lagt fram.
13. Trúnaðarmálafundur - 966201512003F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Lagt fram.
14. Trúnaðarmálafundur - 965201511031F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Lagt fram.
15. Trúnaðarmálafundur - 964201511029F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Lagt fram.
16. Trúnaðarmálafundur - 963201511025F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Lagt fram.
17. Trúnaðarmálafundur - 962201511021F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Lagt fram.
18. Trúnaðarmálafundur - 961201511016F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Lagt fram.
19. Trúnaðarmálafundur - 960201511015F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Lagt fram.