13. ágúst 2015 kl. 16:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Örn Jónasson (ÖJ) formaður
- Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
- Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
- Ursula Elísabet Junemann (UEJ) aðalmaður
- Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
- Bjarni Ásgeirsson umhverfissvið
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2015201507010
Farið yfir tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2015 fyrir húsagarða, íbúagötur og fyrirtæki/stofnanir.
Farið var yfir tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2015 fyrir húsagarða, íbúagötur og fyrirtæki/stofnanir og farið í vettvangsferð.
Umhverfisnefnd hefur ákveðið að veita tveimur görðum umhverfisviðurkenningar ársins 2015 og fylgja upplýsingar um verðlaunahafa með í sérstöku minnisblaði.
Viðurkenningarnar verða veittar á bæjarhátíðinni Í túninu heima í lok ágúst, og þá verður upplýst um verðlaunahafa.