Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. júlí 2014 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Árni Ísberg embættismaður

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Gerplustræti 18, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201407003

    Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja hús nr. 18 við Gerplustræti, þriggja hæða, 8 íbúða fjöleignahús úr steinsteypu á lóðinni nr. 16 - 24 við Gerplustræti samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð : 1. hæð 296,7 m2, 2. hæð 260,4 m2, 3. hæð 260,4 m2, samtals 2404,6 m3.

    Sam­þykkt.

    • 2. Litlikriki 37,um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201406287

      Óskar Jóhann Sigurðsson Litlakrika 45 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka, breyta útliti og innra fyrirkomulagi íbúðarhúss úr steinsteypu að Litlakrika 37 samkvæmt framlögðum uppdráttum. Stækkun húss: 1. hæð 5,5 m2, 2. hæð 10,1 m2, samtals 8,6 m3. Stærðir húss eftir breytingu. 1. hæð 221,3 m2, 2. hæð íbúðarrými 173,6 m2, bílgeymsla 47,9 m2, samtals 1377,2 m3.

      Sam­þykkt

      • 3. Skóla­braut 6-10,um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201406317

        Þorgeir Þorgeirsson fh. Mosfellsbæjar sækir um leyfi til að reisa tvær færanlegar kennslustofur og tengibyggingu úr timbri skráðar matshluti 07 norð-vestan við Varmárskóla á lóðinni nr. 6 - 10 við Skólabraut samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð matshluta 07: Tengibygging 22,1 m2, kennslustofa 01, 79,2 m2, kennslustofa 02, 62,7 m2, samtals 551,9 m3.

        Sam­þykkt.

        • 4. Reykja­dal­ur, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201407058

          Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Háaleitisbraut 11 - 13 Reykjavík sækir um leyfi til að reisa listaverk úr steinsteypu og stáli á lóð sinni í Reykajdal samkvæmt framlögðum gögnum.

          Sam­þykkt.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.