Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. mars 2013 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Arn­ar­tangi 47, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201302306

    Þeba Björt Karlsdóttir Arnartanga 47 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka úr timbri húsið nr. 47 við Arnartanga samkvæmt framlögðum gögnum. Stækkun húss: 12,9 m2, 42,0 m3.

    Frestað, vísað til skipu­lags­nefnd­ar á grund­velli 44. gr. skipu­lagslaga.

    • 2. Engja­veg­ur 20 -Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201003403

      Hákon Ísfeld Jónsson Brúnastekk 6 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta útliti og gluggum hússins nr. 20 við Engjaveg í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hússins breytast ekki.

      Sam­þykkt.

      • 3. Há­holt 14, um­sókn um upp­setn­ingu á aug­lýs­inga­skilt­um201303014

        Pizza Pizza ehf Lóuhólum 2-6 Reykjavík sækir um leyfi til að setja upp auglýsingaskilti vegna rekstrar í rými 0105 að Háholti 14 samkvæmt framlögðum gögnum.

        Bygg­inga­full­trúi sam­þykk­ir upp­setn­ingu skilta fyr­ir Pizza Pizza ehf. en ít­rek­ar að hús­eig­end­ur skulu sækja um leyfi fyr­ir sam­ræmdri upp­setn­ingu skilta á hús­inu í heild.

        • 4. Reykja­hlíð, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201302101

          Júlíana Rannveig og Þröstur Sigurðsson Reykjahlíð Mosfellsbæ sækja um leyfi til að endurbyggja og stækka smávægilega úr timbri véla- og aðstöðuhús, matshluta 05 að Reykjahlíð í samræmi við framlögð gögn. Stækkun húss 31,9 m2, 79,8 m3. Stærð matshluta 05 eftir breytingu: 191,5 m2, 586,7 m3.

          Sam­þykkt.

          • 5. Skar­hóla­braut 1, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201302186

            SHS fasteignir ehf Skógarhlíð 14 Reykjavík sækja um leyfi til að gera ýmsar fyrirkomulagsbreytingar og stækka úr steinsteypu áðursamþykkta slökkvistöð að Skarhólabraut 1. Stækkunin felst í að byggð verði bílgeymsla til norð-austurs í kjallara. Stækkun kjallara 268,7 m2. Stærð húss eftir breytingu: 1986,6 m2, 9776,4 m3. Stækkun hússins er innan ramma gildandi deiliskipulags.

            Sam­þykkt.

            • 6. Urð­ar­holt 2-4, um­sókn um fjar­skipta­bún­að á gafl og inn­an­hús201302305

              Nova ehf. Lágmúla 9 Reykjavík sækir um leyfi til að setja upp fjarskiptabúnað á vesturgafl hússins nr. 4 við Urðarholt auk tæknibúnaðar á efri hæð hússins nr. 2 við Urðarholt samkvæmt framlögðum gögnum.

              Sam­þykkt.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00