Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. febrúar 2013 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
  • Kristbjörg Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Pétur Magnússon 2. varamaður
  • Elín Gunnarsdóttir fjölskyldusvið
  • Unnur Erla Þóroddsdóttir fjölskyldusvið
  • Sólveig Sigurðardóttir fjölskyldusvið

Fundargerð ritaði

Elín Gunnarsdóttir verkefnastjóri barnaverndar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar árið 2013201301222

    Starfsáætlun fjölskyldunefndar árið 2013, samþykkt í fjölskyldunefnd 15.janúar 2013 og staðfest af bæjarstjórn 23. janúar 2013.

    Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram.

    Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir að fund­ur nefnd­ar­inn­ar 19.nóv­em­ber verði op­inn upp­lýs­inga og sam­ráðs­fund­ur helg­að­ur til­teknu mál­efni eða mál­efn­um.

    • 2. Afrit af úr­skurð­um og dóm­um tengd­um barna­vernd Mos­fells­bæj­ar.201301120

      Barnaverndarstofa óskar eftir afrit af úrskurðum og dómum tengdum barnavernd Mosfellsbæjar.

      Verk­efna­stjóra barna­vernd­ar er fal­ið að taka sam­an um­beðn­ar upp­lýs­ing­ar.

      • 3. 112-dag­ur­inn 2013201302004

        Erindi Barnaverndarstofu um 112-daginn 2013.

        Dag­ur­inn verð­ur kynnt­ur á heima­síðu Mos­fells­bæj­ar, auk þess sem vakin er at­hygli stofn­ana Mos­fells­bæj­ar á deg­in­um.

        • 4. Akst­ur vegna fatl­aðra barna í Mos­fells­bæ201301215

          Erindi frá Krikaskóla þar sem óskað er eftir framlagi frá fjölskyldusviði til að greiða hlutdeild í kostnaði vegna þjónustu sérfræðinga við fötluð börn í leiksskólum.

          Minn­is­blað í mál­efn­um fatl­aðs fólks dags. 8. fe­brú­ar 2013 kynnt. Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir að greitt verði fyr­ir þjón­ust­una enda rúm­ist hún inn­an fjár­hags­áætl­un­ar árs­ins.

          • 8. Er­lend­ir rík­is­borg­ar­ar utan EES og regl­ur um fjár­hags­að­stoð.201301059

            Reglur velferðarráðuneytisins um endurgreiðslu fjárhagsaðstoðar til erlendir ríkisborgarar utan EES.

            Lagt fram.

            • 9. Fram­kvæmda­áætlun í mál­efn­um fatl­aðs fólks201208601

              Framkvæmdaáætlun Mosfellsbæjar í málefnum fatlaðs fólks.

              Fjöl­skyldu­nefnd frest­ar mál­inu og ósk­ar eft­ir að verk­efna­stjóri þró­un­ar-og gæða­mála fjöl­skyldu­sviðs fari yfir skýrsl­una á næsta fundi nefnd­ar­inn­ar.

              Krist­björg Þór­is­dótt­ir vék af fundi eft­ir af­greiðslu máls­ins.

              Almenn erindi - umsagnir og vísanir

              • 5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp um sjúkra­skrár201301596

                Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkraskrár (aðgangsheimildir).

                Lagt fram.

                • 6. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um fram­kvæmda­áætlun í barna­vernd201301595

                  Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í barnavernd fram til næstu sveitarstjórnarkosninga árið 2014.

                  Lagt fram.

                  • 7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um vel­ferð­ar­stefnu - heil­brigð­isáætlun til árs­ins 2020201301594

                    Erindi Alþingis varðandi umsögn tillögu til þingsályktunar um velferðarstefnu - heilbrigðisáætlun til ársins 2020.

                    Lagt fram.

                    Fundargerðir til kynningar

                    • 10. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 225201301027F

                      Barnaverndarmálafundur-afgreiðsla fundar

                      Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                      • 11. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 226201302004F

                        Barnaverndadrmálafundur-afgreiðsla fundar.

                        Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                        • 12. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 761201301028F

                          Trúnaðarmálafundur-afgreiðsla fundar.

                          Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                          • 13. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 762201302005F

                            Trúnaðarmálafundur- afgreiðsla fundar.

                            Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                            Barnaverndarmál/Trúnaðarmál

                            • 14. Fjár­hags­að­stoð201301498

                              Afgreiðsla máls

                              Sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00