12. febrúar 2013 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Kristbjörg Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi
- Pétur Magnússon 2. varamaður
- Elín Gunnarsdóttir fjölskyldusvið
- Unnur Erla Þóroddsdóttir fjölskyldusvið
- Sólveig Sigurðardóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Elín Gunnarsdóttir verkefnastjóri barnaverndar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Starfsáætlun fjölskyldunefndar árið 2013201301222
Starfsáætlun fjölskyldunefndar árið 2013, samþykkt í fjölskyldunefnd 15.janúar 2013 og staðfest af bæjarstjórn 23. janúar 2013.
Starfsáætlun fjölskyldunefndar lögð fram.
Fjölskyldunefnd samþykkir að fundur nefndarinnar 19.nóvember verði opinn upplýsinga og samráðsfundur helgaður tilteknu málefni eða málefnum.
3. 112-dagurinn 2013201302004
Erindi Barnaverndarstofu um 112-daginn 2013.
Dagurinn verður kynntur á heimasíðu Mosfellsbæjar, auk þess sem vakin er athygli stofnana Mosfellsbæjar á deginum.
4. Akstur vegna fatlaðra barna í Mosfellsbæ201301215
Erindi frá Krikaskóla þar sem óskað er eftir framlagi frá fjölskyldusviði til að greiða hlutdeild í kostnaði vegna þjónustu sérfræðinga við fötluð börn í leiksskólum.
Minnisblað í málefnum fatlaðs fólks dags. 8. febrúar 2013 kynnt. Fjölskyldunefnd samþykkir að greitt verði fyrir þjónustuna enda rúmist hún innan fjárhagsáætlunar ársins.
8. Erlendir ríkisborgarar utan EES og reglur um fjárhagsaðstoð.201301059
Reglur velferðarráðuneytisins um endurgreiðslu fjárhagsaðstoðar til erlendir ríkisborgarar utan EES.
Lagt fram.
9. Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks201208601
Framkvæmdaáætlun Mosfellsbæjar í málefnum fatlaðs fólks.
Fjölskyldunefnd frestar málinu og óskar eftir að verkefnastjóri þróunar-og gæðamála fjölskyldusviðs fari yfir skýrsluna á næsta fundi nefndarinnar.
Kristbjörg Þórisdóttir vék af fundi eftir afgreiðslu málsins.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
5. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp um sjúkraskrár201301596
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkraskrár (aðgangsheimildir).
Lagt fram.
7. Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um velferðarstefnu - heilbrigðisáætlun til ársins 2020201301594
Erindi Alþingis varðandi umsögn tillögu til þingsályktunar um velferðarstefnu - heilbrigðisáætlun til ársins 2020.
Lagt fram.
Fundargerðir til kynningar
12. Trúnaðarmálafundur - 761201301028F
Trúnaðarmálafundur-afgreiðsla fundar.
Fundargerð til kynningar.
13. Trúnaðarmálafundur - 762201302005F
Trúnaðarmálafundur- afgreiðsla fundar.
Fundargerð til kynningar.
Barnaverndarmál/Trúnaðarmál
14. Fjárhagsaðstoð201301498
Afgreiðsla máls
Samkvæmt bókun í málinu.