12. desember 2012 kl. 12:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Björn Bjarnarson aðalmaður
- Erlingur Örn Árnason aðalmaður
- Ragnhildur Ioana Guðmundsdóttir aðalmaður
- Hildur Davíðsdóttir aðalmaður
- Axel Óskar Andrésson aðalmaður
- Ari Páll Karlsson aðalmaður
- Ágúst Elí Ásgeirsson aðalmaður
- Amalía Ósk Sigurðardóttir 2. varamaður
- Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Undirbúningur við nýjan framhaldsskóla í Mosfellsbæ 2011201101428
Undirbúningur og staða við hönnun og byggingu nýs framhaldsskóla í Mosfellsbæ lagt fram til kynningar.
Til máls tóku EÖÁ, BB, RIG, HD, AÓA, AÓS, APK, ÁEÁ, TGG.
Kynning á undirbúningi og stöðu við hönnun og byggingu nýs framhaldsskóla í Mosfellsbæ.
Byggingarfulltrúi Mosfellsbæjar kom á fundinn og kynnti stöðu mála við byggingu framhaldsskólans.
Lagt fram til kynningar.2. Kynning á hlutverki Umboðsmanns barna201212081
Kynning á hlutverki og starfsemi embættis Umboðsmanns barna á Íslandi.
Til máls tóku EÖÁ, BB, RIG, HD, AÓA, AÓS, APK, ÁEÁ, TGG.
Kynning á hlutverki og starfsemi embættis Umboðsmanns barna á Íslandi.
Fulltrúar frá embætti Umboðsmanns barna komu á fundinn og kynntu starfsemi embættisins.