Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. desember 2012 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ak­ur­holt 11, um­sókn um bygg­inga­leyfi-stækk­un á eld­húsi og breytt her­bergja­skip­an201211231

    Jens Sand­holt Ak­ur­holti 11 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta inn­an­húss fyr­ir­komu­lagi , glugga í eld­húsi og stækka bíl­skúr sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
    Stækk­un húss 21,1 m2, 57.0 m3.
    Stærð húss eft­ir breyt­ingu 205,5 m2, 651,9 m3.
    Sam­þykkt.

    • 2. Engja­veg­ur 17a, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201211083

      Jón R Sig­munds­son Reyr­engi 41 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með sam­byggðri bíl­geymslu og frístand­andi kalda geymslu fyr­ir garð­áhöld sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
      Stærð íbúð­ar 167,5 m2, bíl­geymsla 39,3 m2, sam­tals 775,5 m3.
      Köld geymsla 10,0 m2, 24,5 m3.
      Sam­þykkt.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00