6. nóvember 2018 kl. 14:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fossatunga 14-18 / Umsókn um byggingarleyfi201809022
Byggbræður ehf. kt. 560988-1419, Vatnsendabletti 721 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 3 raðhús á lóðinni Fossatunga nr.14, 16 og 18 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Fossatunga 14 íbúð 130,8 m² bílgeymsla 31,2 m², Fossatunga 16 íbúð 137,6 m² bílgeymsla 24,4 m², Fossatunga 18 íbúð 137,6 m² bílgeymsla 24,4 m², 1.642,669 m³.
Samþykkt.
2. Vogatunga 11/ Umsókn um byggingarleyfi2018084789
Hlöðver Már Brynjarsson kt. 250865-4229, Laxatungu 167 Mosfellbæ, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Vogatunga nr. 11, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 252,7 m², 846,4 m³, bílgeymsla 58,6 m², 251,7 m³.
Samþykkt.